fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
Eyjan

Haraldur glímir við veikindi: „Er mér ráðlagt að taka mér hvíld frá þingstörfum“

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 12. október 2018 14:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, hyggst hverfa af þingi vegna veikinda. Haraldur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í dag:

Kæru vinir, eins og einhver ykkar vitið hef ég verið að glíma við veikindi í sumar og haust. Sýkingar í kviðarholi og víðar – til að takast á við afleiðingar þeirrra, og koma í veg fyrir verri er mér ráðlagt að taka mér hvíld frá þingstörfum. Verð samt eitthvað á ferli – en mest slakur og latur. Fannst rétt að þið fréttuð þetta frá mér með þessum hætti – því eðlilega er spurt um fjarveru mína. En þetta gengur allt vel.

Mun Teitur Björn Einarsson taka sæti á Alþingi í fjarveru Haraldar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

OR var með ólöglega álagningu

OR var með ólöglega álagningu
Eyjan
Í gær

Mynd dagsins: Cyti hall is closed – Sérð þú allar villurnar ? Þær eru fleiri en þú heldur…

Mynd dagsins: Cyti hall is closed – Sérð þú allar villurnar ? Þær eru fleiri en þú heldur…
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir almenning taka sökina fyrir mengun stóriðju: „Hér starfa erlend fyrirtæki sem brenna yfir 1000 tonnum af kolum á dag“

Segir almenning taka sökina fyrir mengun stóriðju: „Hér starfa erlend fyrirtæki sem brenna yfir 1000 tonnum af kolum á dag“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Össur um orkupakkann: Sigmundur, Miðflokksmenn og Frosti ruddu brautina

Össur um orkupakkann: Sigmundur, Miðflokksmenn og Frosti ruddu brautina