fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
Eyjan

Gunnar Smári um undirboð Fangelsismálastofnunar: „Af hverju er Páli ekki stungið inn?“

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 9. október 2018 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, tekur undir orð ASÍ sem segir Fangelsismálastofnun brjóta lög með því að selja út vinnu fanga, sem séu á launum langt undir kjarasamningum. Þannig taki fangar vinnu af iðnaðarmönnum með undirboði stofnunarinnar, en ASÍ hefur fengið ábendingar um að Fangelsismálastofnun selji vinnu fanga á Kvíabryggju, samkvæmt frétt RÚV frá því í gær.

Gunnar Smári segir:

„Páll Winkel leigir fanga út í verkamannavinnu fyrir 800 kall á tímann, lætur fangana fá 415 kr. en tekur mismuninn upp í kostnað. Hvernig getur þetta verið löglegt? Af hverju er Páli ekki stungið inn?“

spyr Gunnar Smári, en samkvæmt ASÍ eru fangarnir með 415 krónur á tímann, þó fangelsið rukki 800 krónur á tímann. Mismunurinn sé vegna fyrirhafnar og kostnaðar. ASÍ telur að fangelsi hafi ekki heimild til að selja út vinnu fanga undir taxta, lög geri ráð fyrir að fangi sem vinni utan fangelsis fái greidd skattskyld laun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Allir tapa – ákvörðun sem hlýtur að verða endurskoðuð

Allir tapa – ákvörðun sem hlýtur að verða endurskoðuð
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur er blindur og var hætt kominn vegna skiltis á Laugavegi – Reykjavíkurborg bauð honum að senda tölvupóst

Vilhjálmur er blindur og var hætt kominn vegna skiltis á Laugavegi – Reykjavíkurborg bauð honum að senda tölvupóst
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sjáðu stærð Íslands í hlutfalli við önnur lönd og eyjar – Sannleikurinn gæti komið á óvart

Sjáðu stærð Íslands í hlutfalli við önnur lönd og eyjar – Sannleikurinn gæti komið á óvart
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Björn Bjarnason svarar Sólveigu Önnu: „Já, þetta er „ótrúlega klikkað“

Björn Bjarnason svarar Sólveigu Önnu: „Já, þetta er „ótrúlega klikkað“