fbpx
Sunnudagur 24.mars 2019
Eyjan

Ljóð Leonards Cohens um Ísland – göfugt og myndarlegt fólk sem gaf honum humar og sterkt áfengi

Egill Helgason
Laugardaginn 29. september 2018 23:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Út er að koma ljóðabók með eftirlátnum kvæðum eftir skáldið og söngvarann Leonard Cohen. Það er sonur hans, Adam Cohen, sem hefur umsjón með útgáfunni, en bókin kemur út nú í byrjun október og nefnist The Flame.

Leonard Cohen mun hafa verið að vinna að ljóðabókinni þegar hann lést, 82 ára.

Meðal kvæðanna í bókinni er þetta ljóð um Ísland. Cohen kom hingað 1988 og hélt fræga tónleika í Laugardalshöll. Myndin er af umslagi bootleg plötu frá tónleikunum.

Flying Over Iceland

over Reykjavik, the “smokey bay”
where W.H. Auden went
to discover the background
of all our songs,
where I myself was received
by the Mayor and the President
(600 miles an hour
30,000 feet
599 miles an hour
my old street number on Belmont Ave)
where I, a second-rater
by any estimation,
was honoured by the noblest
and handsomest people of the West
served with lobster
and strong drink,
and I never cared about eyes
but the eyes of the waitress
were so alarmingly mauve
that I fell into a trance
and ate the forbidden shellfish

Forsetinn og borgarstjórinn í kvæðinu eru væntanlega Vigdís Finnbogadóttir og Davíð Oddsson. Takið eftir því að hann kallar okkur göfugasta og myndarlegasta fólk Vesturlanda, en segir að hann sjálfur sé annars flokks.

Cohen talar um „forboðinn skelfisk“ í kvæðinu. Þeim sem er gyðingatrúar er meinað að borða skelfisk – hann er ekki kosher.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Allir tapa – ákvörðun sem hlýtur að verða endurskoðuð

Allir tapa – ákvörðun sem hlýtur að verða endurskoðuð
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur er blindur og var hætt kominn vegna skiltis á Laugavegi – Reykjavíkurborg bauð honum að senda tölvupóst

Vilhjálmur er blindur og var hætt kominn vegna skiltis á Laugavegi – Reykjavíkurborg bauð honum að senda tölvupóst
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sjáðu stærð Íslands í hlutfalli við önnur lönd og eyjar – Sannleikurinn gæti komið á óvart

Sjáðu stærð Íslands í hlutfalli við önnur lönd og eyjar – Sannleikurinn gæti komið á óvart
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Björn Bjarnason svarar Sólveigu Önnu: „Já, þetta er „ótrúlega klikkað“

Björn Bjarnason svarar Sólveigu Önnu: „Já, þetta er „ótrúlega klikkað“