fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Eyjan

Vignir Árnason nýr formaður Ungra Pírata

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 24. september 2018 13:00

Mynd af nýkjörinni stjórn, frá vinstri: Einar Hrafn Árnason, Valborg Sturldóttir, Vignir Árnason, Sigmundur Þórir Jónsson, Sophia Kistenmacher og Hjalti Björn Hrafnkelsson. Á myndina vantar Gamithru Marga. Mynd: Ólafur Hrafn Halldórsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungir Píratar héldu aðalfund sinn um helgina í Hinu húsinu. Á fundinum var Vignir Árnason kosinn formaður Ungra Pírata.

Í kosningum til stjórnar voru eftirtaldir aðilar kosnir í stjórn Ungra Pírata sem aðalmenn: Vignir Árnason, Valborg Sturludóttir, Sigmundur Þórir Jónsson, Gamithra Marga og Hjalti Björn Hrafnkelsson.

Varamenn eru Sophia Kistenmacher og Einar Hrafn Árnason.

Hvetja til lækkunar kosningaaldurs

Eftirfarandi viljayfirlýsing nýkjörinnar stjórnar var samþykkt á fundinum:

„Við í stjórn Ungra Pírata hvetjum stjórnvöld til að lækka kosningaaldur í sveitastjórnarkosningum niður í 16 ár. Við skorum líka á stjórnvöld að búa þannig um að auðveldara sé fyrir ungt fólk á að kaupa sína fyrstu eign eða leigja. Við hvetjum jafnframt ungt fólk til að láta til sín taka í samfélaginu og minnum á að allir stjórnarfundir sem og aðrir fundir Ungra Pírata eru opnir öllum almenningi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki