fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Eyjan

„Við erum farin að sjá afbókanir í vetur“

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 11. júlí 2017 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd/Getty

„Við erum farin að sjá afbókanir í vetur. Nú í fyrradag var til dæmis ferðaheildsali að afbóka 40 hópa sem áttu að vera í vetur. Það var hætt við allar ferðirnar eins og þær leggja sig. Önnur hótel sem voru með þessa seríu hljóta að fá þessar afbókanir líka.“

Þetta segir Steinþór Jónsson hótelstjóri á Hótel Keflavík í samtali við Morgunblaðið í dag. Telur hann að mikil styrking krónunnar sé farin að hafa áhrif á ferðaheildsala sem séu byrjaðir að afbóka ferðir til Íslands. Segir hann að ferðaheildsalar séu nú að beina ferðamönnum til ódýrari landa:

Þetta er einn aðili af mörgum sem eru að afbóka í heilu lagi. Hann er hættur að selja ferðir til Íslands út af verðinu. Ferðaheildsalar munu beina ferðamönnum til ódýrari landa, t.d. Noregs og Írlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn
Eyjan
Í gær

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma
Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Vopnið ykkur fyrir kosningarnar“

„Vopnið ykkur fyrir kosningarnar“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Baldur með mesta fylgið samkvæmt nýrri könnun

Baldur með mesta fylgið samkvæmt nýrri könnun