fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
Eyjan

George Bush eldri setti met þegar hann vaknaði um helgina

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 27. nóvember 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

George Bush eldri.  Mynd: EPA

George HW. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, varð um helgina langlífasti fyrrverandi forsetinn í sögu Bandaríkjanna.

Á laugardag varð hann 93 ára og 166 daga gamall. Fyrra metið, ef svo má segja, átti Gerald Ford en hann lést 93 ára og 165 daga gamall árið 2006.

Að því er fram kemur á fréttavef Time var það menntaskólanemandi í Bandaríkjunum sem greindi fyrst frá þessari forvitnilegu staðreynd. Í færslu nemandans, Gabe Fleisher, kemur fram að Jimmy Carter sé þriðji á þessum lista en hann er nokkrum mánuðum yngri en Bush. Báðir eru þeir á 94. aldursári.

George Bush eldri var forseti Bandaríkjanna á árunum 1989 til 1993 en Carter var forseti árin 1977 til 1981.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

OR var með ólöglega álagningu

OR var með ólöglega álagningu
Eyjan
Í gær

Mynd dagsins: Cyti hall is closed – Sérð þú allar villurnar ? Þær eru fleiri en þú heldur…

Mynd dagsins: Cyti hall is closed – Sérð þú allar villurnar ? Þær eru fleiri en þú heldur…
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segir almenning taka sökina fyrir mengun stóriðju: „Hér starfa erlend fyrirtæki sem brenna yfir 1000 tonnum af kolum á dag“

Segir almenning taka sökina fyrir mengun stóriðju: „Hér starfa erlend fyrirtæki sem brenna yfir 1000 tonnum af kolum á dag“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Össur um orkupakkann: Sigmundur, Miðflokksmenn og Frosti ruddu brautina

Össur um orkupakkann: Sigmundur, Miðflokksmenn og Frosti ruddu brautina