fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Eyjan

Trump tístir um Kim Jong-Un: „Myndi aldrei kalla hann lítinn og feitan“

Trausti Salvar Kristjánsson
Sunnudaginn 12. nóvember 2017 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd: EPA

Donald Trump Bandaríkjaforseti er staddur í Víetnam þar sem fram fer leiðtogafundur APEC, samtaka Asíu- og Kyrrahafsríkja. Hann hefur undanfarið átt í orðaskiptum við Kim Jong-Un, leiðtoga Norður-Kóreu á Twitter, en Jong-Un kallaði Trump „klikkaðan gamlan karl“.

Trump svaraði að bragði:

 

 

„Af hverju myndi Kim Jong-un móðga mig með því að kalla mig gamlan þegar ég myndi ALDREI kalla hann lítinn og feitan ? Ó jæja, ég reyni svo mikið að vera vinur hans-og kannski mun það gerast einn daginn!“

 

Utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu  hefur haldið því fram að ferð Trump um Asíu sé einungis til þess fallin að safna liði til að þrýsta á Norður-Kóreu til að falla frá kjarnorkuáætlun sinni og að Trump sé „tortímandi“ (destroyer) sem „grátbiðji um kjarnorkustríð“.

 

Heimild: cnn.com

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn
Eyjan
Í gær

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma
Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Vopnið ykkur fyrir kosningarnar“

„Vopnið ykkur fyrir kosningarnar“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Baldur með mesta fylgið samkvæmt nýrri könnun

Baldur með mesta fylgið samkvæmt nýrri könnun