fbpx
Sunnudagur 19.maí 2019
Eyjan

Costco vill fjölga bensíndælum

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 20. júní 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Costco hefur fengið vægast sagt góðar móttökur hjá íslenskum neytendum. Mynd/Sigtryggur Ari

Costco í Kauptúni vill fjölga bensíndælum sínum um þriðjung, nú eru tólf slöngur en Costco vill fjölga þeim upp í sextán. Samkvæmt deiliskipulagi er heimild til að hafa fjórar dælueyjur á svæðinu.

Bensínstöð Costco er án efa sú vinsælasta á landinu og er nánast stöðug röð í dælurnar sem hefur gert fólki erfitt fyrir að komast greitt í verslun IKEA á svæðinu. Bensínverð Costco er rúmar 170 krónur á lítrann, og 165 krónur fyrir dísel, um þessar mundir sem er nokkuð lægra en samkeppnisaðilar bjóða upp á, ekki hefur verið upplýst um hversu mikið eldsneyti Costco selur.

Samkvæmt RÚV hefur Costco sent erindi á byggingafulltrúa Garðabæjar um að fá að fjölga dælunum í sextán, segir í erindinu að stöðin starfi nú við hámarksgetu og nauðsynlegt sé að bæta umferðarflæði um svæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Siðapostular Alþingis: Ásökun um fjárdrátt trompar ásakanir um þjófnað og kynferðislega áreitni

Siðapostular Alþingis: Ásökun um fjárdrátt trompar ásakanir um þjófnað og kynferðislega áreitni
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Strætó fengið yfir 26 milljarða í styrki frá árinu 2012 – Notkunin stendur í stað

Strætó fengið yfir 26 milljarða í styrki frá árinu 2012 – Notkunin stendur í stað
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Áslaug Arna: „Ég vil verða forsætisráðherra“

Áslaug Arna: „Ég vil verða forsætisráðherra“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Forsetahjón taka þátt í aldarafmæli þjóðræknisfélaga í Vesturheimi

Forsetahjón taka þátt í aldarafmæli þjóðræknisfélaga í Vesturheimi
Eyjan
Fyrir 3 dögum
Ríki í ríkinu