fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019

Skrifstofuleit

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 30. apríl 2018 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orðið á götunni er að húsnæðisskorturinn sé orðinn svo alvarlegur, að jafnvel formenn stjórnmálaflokka séu farnir að finna fyrir honum á eigin skinni. Húsnæðis- og leiguverð er í hæstu hæðum, en ein helsta ástæðan er skortur á íbúðum, en Dagur B. Eggertsson lofaði að byggja heilan helling af þeim fyrir sveitastjórnarkosningarnar árið 2014, en heimturnar reyndust dropi í hafið. Dagur og aðrir stjórnmálamenn keppast nú um að lofa betri búsetuskilyrðum fyrir unga sem aldna, meðan sumir flokksformenn á Alþingi þurfa að hýrast í 120 fermetra öryrkjaíbúð á góðum kjörum, þrátt fyrir að vera yfir tekjuviðmiðum. Hér er verið að tala um Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, en til að gæta allrar sanngirni, samdi Inga um að greiða tvöfalda leigu meðan hún væri á þingi, eftir að fréttin um búsetuskilyrði hennar birtist.

Húsnæðisskorturinn nær þó ekki aðeins til búsetuhúsnæðis. Orðið á götunni er að nú standi Inga frammi fyrir húsnæðisvanda af annarri gerð. Flokkur fólksins er með höfuðstöðvar sínar í Hamraborg í Kópavogi, en leitar nú logandi ljósi að skrifstofuhúsnæði í Reykjavík, til að hýsa kosningaskrifstofu sína fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Þarf skrifstofan að vera sæmilega stór, þar sem framboðið mælist með 3.6 prósenta fylgi og nær inn manni samkvæmt síðustu könnun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Öll tíst á einum stað: Ekki missa af einni mínútu í kvöld

Öll tíst á einum stað: Ekki missa af einni mínútu í kvöld
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Grátandi Rúmeninn með 440 þúsund á mánuði og tæpar 700 þúsund krónur á bankareikningi

Grátandi Rúmeninn með 440 þúsund á mánuði og tæpar 700 þúsund krónur á bankareikningi
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sædís og Samúel sátu fyrir níðingi dóttur sinnar

Sædís og Samúel sátu fyrir níðingi dóttur sinnar
Matur
Fyrir 4 klukkutímum

Kántrístjarna gekk berserksgang á steikhúsi: Þeytti diskum og henti salati í konu

Kántrístjarna gekk berserksgang á steikhúsi: Þeytti diskum og henti salati í konu
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Evrópskur klámiðnaður skelfur á beinunum – Bransinn nánast lamaður

Evrópskur klámiðnaður skelfur á beinunum – Bransinn nánast lamaður
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Seinni undanúrslit söngvakeppninnar í kvöld – Hvert er þitt uppáhald?

Seinni undanúrslit söngvakeppninnar í kvöld – Hvert er þitt uppáhald?
433
Fyrir 6 klukkutímum

Veit ekki hvort hann sé einn sá besti en er stoltur af áhuganum

Veit ekki hvort hann sé einn sá besti en er stoltur af áhuganum
Fyrir 6 klukkutímum

Fólkið sem enginn þekkir skammað

Fólkið sem enginn þekkir skammað
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Víðtæk leit stendur yfir að Jóni Þresti í Dublin

Víðtæk leit stendur yfir að Jóni Þresti í Dublin