fbpx

Vesen í vændum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 30. mars 2018 12:42

Orðið á götunni er að það borgi sig ekki að vera of ákafur í viðskiptum, því það geti endað með leiðinda veseni. Þessu fékk Róbert Wessman að kynnast á dögunum, er hann ásamt Árna Harðarsyni og Magnúsi Jaroslav Magnússyni voru dæmdir til að greiða fyrrum viðskiptafélaga sínum 640 milljónir í skaðabætur, auk vaxta, fyrir viðskiptafléttu sem Hæstiréttur dæmdi ólöglega. Þetta eru sennilega hæstu skaðabætur sem nokkur hefur þurft að greiða hér á landi, ekki síst þegar vextirnir eru reiknaðir með, en þá fer upphæðin að nálgast 1.2 milljarða!

Viðskiptafléttan ólöglega fólst í grófum dráttum í því að Róbert og félagar hans seldu félag sitt á undirverði, eða um 1.5 milljónir, þó virði þess hafi verið metið um 1.7 milljarður. Ágætis afsláttur það.
Orðið á götunni er, að þar sem Hæstiréttur sagði Róbert og félaga hafa sýnt af sér ólögmæta og saknema háttsemi, sé embætti saksóknara með málið á sínu borði og því líkur á að meira vesen sé í vændum.

Ertu með athyglisverða ábendingu?
Sendu okkur póst á ordid@eyjan.is – fyllsta trúnaðar gætt.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 1 klukkutíma

Shoreditch í London er perla sem allir verða að heimsækja

Shoreditch í London er perla sem allir verða að heimsækja
Lífsstíll
Fyrir 1 klukkutíma

Flest sem lýtur að smíði og garðvinnu

Flest sem lýtur að smíði og garðvinnu
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Hálka á Reykjanesbraut í morgun

Hálka á Reykjanesbraut í morgun
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Rotaði einn og nefbraut líklega annan

Rotaði einn og nefbraut líklega annan
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Kennedy var veikur og kvalinn

Kennedy var veikur og kvalinn
Lífsstíll
Fyrir 4 klukkutímum

Vöruflutningar, búslóðaflutningar og aðstöðubílar fyrir kvikmyndabransann

Vöruflutningar, búslóðaflutningar og aðstöðubílar fyrir kvikmyndabransann
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

„Austur verður ekki opnaður aftur fyrr en að loknum fundi með eiganda, þar sem ég mun hafa hagsmuni starfsfólksins í fyrirrúmi“

„Austur verður ekki opnaður aftur fyrr en að loknum fundi með eiganda, þar sem ég mun hafa hagsmuni starfsfólksins í fyrirrúmi“
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Friends eru 24 ára í dag – Hver er uppáhalds þátturinn þinn?

Friends eru 24 ára í dag – Hver er uppáhalds þátturinn þinn?
433
Fyrir 16 klukkutímum

,,Við gátum ekki fengið meira fyrir Ronaldo“

,,Við gátum ekki fengið meira fyrir Ronaldo“
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Valgeir átti þá ósk heitasta að eignast pabba – Þegar þeir hittust varð hann fyrir vonbrigðum – Síðan lágu leiðir þeirra aftur saman fyrir einskæra tilviljun

Valgeir átti þá ósk heitasta að eignast pabba – Þegar þeir hittust varð hann fyrir vonbrigðum – Síðan lágu leiðir þeirra aftur saman fyrir einskæra tilviljun