fbpx

Byltingin étur börnin sín

Orðið á götunni er að Sjálfstæðismenn séu að fara í hættulegan leiðangur með því að setja Kjartan Magnússon og Áslaugu Friðriksdóttur til hliðar á framboðslista…

Orðið
Fimmtudaginn 22. febrúar 2018 08:04

Orðið á götunni er að Sjálfstæðismenn séu að fara í hættulegan leiðangur með því að setja Kjartan Magnússon og Áslaugu Friðriksdóttur til hliðar á framboðslista…

Orðið á götunni er að Sjálfstæðismenn séu að fara í hættulegan leiðangur með því að setja Kjartan
Magnússon og Áslaugu Friðriksdóttur til hliðar á framboðslista sínum í Reykjavík. Það er hins vegar
löng og „góð“ hefð fyrir því hjá stjórnmálaflokkum að refsa ákveðnum frambjóðendum ef illa gengur
í könnunum. Það eru ekki bara þeir sem skreyta fyrstu sætin látnir taka pokann sinn, heldur einnig
minni spámenn í sætunum fyrir neðan.
Orðið á götunni er að hér horfi menn í ranga átt. Gengi flokka tengist oftast þeirri ímynd sem
viðkomandi flokkur nær að skapa sér á landsvísu, svo og einstökum formönnum þeirra. Hvort flokkur
og formaður nái til kjósenda og takist að skapa trúverugleika.
Hallarbylting Sjálfstæðisflokksins gæti því hæglega étið börnin sín. Nái flokkurinn ekki vopnum sínum
í kosningunum í Reykjavík með breyttum lista stendur Eyþór Arnalds eftir stórlaskaður.
Á slíkum stundum er kannski betra að setja öryggið á oddinn og gera ekki meiri breytingar en
nauðsynlegar eru.

Ertu með athyglisverða ábendingu?
Sendu okkur póst á ordid@eyjan.is – fyllsta trúnaðar gætt.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 klukkutíma

Internetið logar eftir umdeild ummæli sjónvarpsstjörnu: „Lárpera er ekki vegan“

Internetið logar eftir umdeild ummæli sjónvarpsstjörnu: „Lárpera er ekki vegan“
Bleikt
Fyrir 2 klukkutímum

Magga systir Bryndísar tapaði baráttunni við heilaæxli: „Magga var komin inn á sjúkrahús – Hún mun aldrei fara heim aftur“

Magga systir Bryndísar tapaði baráttunni við heilaæxli: „Magga var komin inn á sjúkrahús – Hún mun aldrei fara heim aftur“
Eyjan
Fyrir 2 klukkutímum

„Við sjáum svo nú að stjórnendur margra stórra fyrirtækja virðast ekkert hafa lært af hruninu“

„Við sjáum svo nú að stjórnendur margra stórra fyrirtækja virðast ekkert hafa lært af hruninu“
433
Fyrir 3 klukkutímum

Scholes hjólar í sitt gamla félag – ,,United er að verða eins og Liverpool“

Scholes hjólar í sitt gamla félag – ,,United er að verða eins og Liverpool“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Björn varpar ljósi á eyðslu íslenskra barna í Fortnite – 10 ára piltur eyddi 150 þúsund krónum

Björn varpar ljósi á eyðslu íslenskra barna í Fortnite – 10 ára piltur eyddi 150 þúsund krónum
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Styrktarsýning Lof mér að falla – Aðgangseyrir rennur til skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins

Styrktarsýning Lof mér að falla – Aðgangseyrir rennur til skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins