fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Eyjan

Skattar lækkaðir á lágtekjufólk

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 17:50

Bjarni Benediktsson Mynd: Þormar Vignir Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tekjuskattsþrepin verða þrjú, skattleysismörk tæplega 160.000 kr. á mánuði og tekjuskattur á lágtekjufólk verður lækkaður um 2% samkvæmt áformum ríkisstjórnarinnar um breytingar á skattkerfinu sem kynntar voru í dag. Breytingunum er ætlað að bæta stöðu kvenna, ungs fólks, öryrkja, eldri borgara og þeirra sem eiga ekki húsnæði. Bætt verður við nýju neðsta skattþrepi og fjárhæðum til lækkunar skatta beint til lægri millitekju- og lágtekjuhópa.

Skattþrepin, persónuafsláttur og skattleysismörk verða eftirfarandi:

Þrep 1. Skatthlutfall 32,94% þ.a. tekjuskattur 18,5% og meðalútsvar 14,44%.
Þrep 2. Skatthlutfall 36,94% þ.a. tekjuskattur 22,5% og meðalútsvar 14,44%.
Þrep 3. Skatthlutfall 46,24% þ.a. tekjuskattur 31,8% og meðalútsvar 14,44%.
Persónuafsláttur: 56.477 kr. á mánuði eða 677.358 kr. á ári.
Skattleysismörk: 159.174* kr. á mánuði m.v. frádrátt 4% lífeyrisiðgjalda

Sjá nánar hér.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins