fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Eyjan

Laun bæjarfulltrúa í Kópavogi lækka

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ákveðið hefur verið að lækka laun bæjarfulltrúa í Kópavogi um 53.094 krónur og verða þau eftir lækkun nálægt lágmarkslaunum. Hins vegar verða laun fyrir setu í nefndum og ráðum óbreytt. Einnig eru laun bæjarstjóra lækkuð um 15%. Fréttatilkynning frá Kópavogsbæ um málið er eftirfarandi:

 Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma á bæjarstjórnarfundi í gær, þriðjudaginn 12. febrúar, að lækka laun fyrir setu í bæjarstjórn um 15 %.

Lækkunin felur það í sér að bæjarfulltrúalaunin lækka um 53.094 kr. á mánuði, fara úr 353.958 í 300.864. Laun fyrir setu í öðrum nefndum og ráðum haldast óbreytt.

Bæjarstjóri lagði til í upphafi kjörtímabils að laun hans yrðu lækkuð og laun bæjarfulltrúa sömuleiðis. Laun bæjarstjóra lækkuðu um 15% og tók sú lækkun gildi 12. júní síðastliðinn.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins