fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Eyjan

Arnarlax heldur starfsleyfinu

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu héraðsdóms að vísa frá kröfu um ógildingu leyfa til fiskeldis í Arnarfirði. Veiðiréttarhafar í Haffjarðará höfðu krafist þess að starfsleyfi Umhverfisstofnunar og rekstrarleyfi Matvælastofnunar fyrir sjókvíaeldi Arnarlax í Arnarfirði yrðu ógilt með dómi á grundvelli þess að eldið skapi hættu fyrir villta laxastofna í landinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá MAST.

Í úrskurði héraðsdóms í janúar s.l. var málinu vísað frá dómi vegna verulegra annmarka á málatilbúnaði veiðiréttarhafanna. Veiðiréttarhafarnir kærðu þessa frávísun til Landsréttar og fóru fram á að lagt yrði fyrir héraðsdóm að taka málið til efnislegrar meðferðar.

Landsréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms um frávísun. Starfsleyfið og rekstrarleyfið standa því óhögguð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Vilt ekki að það sé eitt barn í fjölskyldunni sem er vanrækt á kostnað hinna“

„Vilt ekki að það sé eitt barn í fjölskyldunni sem er vanrækt á kostnað hinna“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega