fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Eyjan

Mynd dagsins: Leynifélag íslenskra samsæriskvenna

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 8. febrúar 2019 16:45

Skopmynd Stígamóta er ansi beitt ádeila.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stígamót birtu í dag skopmynd á Facebook sem nær að kjarna umræðuna um Klaustursmálið og ásakarnirnar á hendur Jóni Baldvin Hannibalssyni, furðu vel, alltént gagnvart þeim sem kalla eftir ábyrgð frá Klaustursþingmönnunum og hinum aldna leiðtoga íslenskra jafnaðarmanna, líkt og Jón Baldvin hefur verið nefndur.

Til er það fólk sem heldur því fram að um einhverskonar samsæri sé að ræða í báðum þessum málum og að ásakanirnar á hendur Jóni tengist jafnvel þriðja orkupakkanum og skoðun Jóns Baldvins á honum, eins furðulega og það nú hljómar.

Þá töldu Klaustursþingmenn Miðflokksins að uppljóstrarinn Bára Halldórsdóttir, hefði dulbúið sig sem erlendan ferðamann kvöldið örlagaríka, þegar fúkyrðaflaumurinn flaug úr munni þeirra,

en af mynd sem tekin var af Báru sama dag er erfitt að dæma um hvort sá klæðnaður sé eitthvað sérstaklega „túristalegur“.

 

 

Skopmynd Stígamóta er ansi beitt ádeila.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 22 klukkutímum

Hörður kallar eftir leiðréttingu: „Hér hefur orðið meiriháttar dómgreindarbrestur“

Hörður kallar eftir leiðréttingu: „Hér hefur orðið meiriháttar dómgreindarbrestur“
Eyjan
Í gær

Sönn hetja úr blaðamannastétt – og svo annar sem var argasti lygari

Sönn hetja úr blaðamannastétt – og svo annar sem var argasti lygari
Eyjan
Í gær

Erna Ýr óánægð með að Blaðamannafélagið hafi ekki fjallað um mál hennar og Snæbjarnar

Erna Ýr óánægð með að Blaðamannafélagið hafi ekki fjallað um mál hennar og Snæbjarnar
Eyjan
Í gær

Vísar lögbroti Reykjavíkurborgar til dómsmálaráðuneytisins: „Vil vita hvort þessar kosningar hafi verið lögmætar“

Vísar lögbroti Reykjavíkurborgar til dómsmálaráðuneytisins: „Vil vita hvort þessar kosningar hafi verið lögmætar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þetta kostar hringferð Sjálfstæðisflokksins skattgreiðendur á Íslandi – Ferðast um á VIP rútu

Þetta kostar hringferð Sjálfstæðisflokksins skattgreiðendur á Íslandi – Ferðast um á VIP rútu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Arnarlax heldur starfsleyfinu

Arnarlax heldur starfsleyfinu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir hagnaðardrifin leigufélög nauðsynleg og spyr hvort „ofsinn“ á netinu leiði til hærri leigu

Segir hagnaðardrifin leigufélög nauðsynleg og spyr hvort „ofsinn“ á netinu leiði til hærri leigu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Íslenskum stjórnvöldum sagt að virða niðurstöðu EFTA dómstólsins – Hafa tvo mánuði til að bregðast við

Íslenskum stjórnvöldum sagt að virða niðurstöðu EFTA dómstólsins – Hafa tvo mánuði til að bregðast við