fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Eyjan

Vöruviðskipti hagstæð um 4,6 milljarða í janúar

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu Íslands fyrir janúar 2019 nam fob verðmæti vöruútflutnings 57,6 milljörðum króna og fob verðmæti vöruinnflutnings 53,1 milljarði króna. Vöruviðskiptin í janúar, reiknuð á fob verðmæti, voru því hagstæð um 4,6 milljarða króna. Í janúar 2018 voru vöruviðskiptin hins vegar óhagstæð um 2,8 milljarða króna á gengi hvors árs.¹ Án skipa og flugvéla voru vöruviðskipti í janúar 2019 hagstæð um 4,2 milljarða króna samanborið við 2,8 milljarða króna halla í janúar 2018.

Í janúar 2019 var verðmæti vöruútflutnings 9,3 milljörðum króna hærra en í janúar 2018 eða 19,1% á gengi hvors árs. Hækkunina á milli ára má að mestu rekja til aukins verðmætis í útflutningi á sjávarafurðum og iðnaðarvörum.

Verðmæti vöruinnflutnings í janúar 2019 var 1,9 milljörðum króna hærra en í janúar 2018 eða 3,7% á gengi hvors árs. Mest aukning var á innflutningi fjárfestingavara.

Hafa skal í huga að hér er um bráðabirgðatölur að ræða. Niðurstöður gætu breyst eftir endurskoðun í lok mánaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 22 klukkutímum

Hörður kallar eftir leiðréttingu: „Hér hefur orðið meiriháttar dómgreindarbrestur“

Hörður kallar eftir leiðréttingu: „Hér hefur orðið meiriháttar dómgreindarbrestur“
Eyjan
Í gær

Sönn hetja úr blaðamannastétt – og svo annar sem var argasti lygari

Sönn hetja úr blaðamannastétt – og svo annar sem var argasti lygari
Eyjan
Í gær

Erna Ýr óánægð með að Blaðamannafélagið hafi ekki fjallað um mál hennar og Snæbjarnar

Erna Ýr óánægð með að Blaðamannafélagið hafi ekki fjallað um mál hennar og Snæbjarnar
Eyjan
Í gær

Vísar lögbroti Reykjavíkurborgar til dómsmálaráðuneytisins: „Vil vita hvort þessar kosningar hafi verið lögmætar“

Vísar lögbroti Reykjavíkurborgar til dómsmálaráðuneytisins: „Vil vita hvort þessar kosningar hafi verið lögmætar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þetta kostar hringferð Sjálfstæðisflokksins skattgreiðendur á Íslandi – Ferðast um á VIP rútu

Þetta kostar hringferð Sjálfstæðisflokksins skattgreiðendur á Íslandi – Ferðast um á VIP rútu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Arnarlax heldur starfsleyfinu

Arnarlax heldur starfsleyfinu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir hagnaðardrifin leigufélög nauðsynleg og spyr hvort „ofsinn“ á netinu leiði til hærri leigu

Segir hagnaðardrifin leigufélög nauðsynleg og spyr hvort „ofsinn“ á netinu leiði til hærri leigu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Íslenskum stjórnvöldum sagt að virða niðurstöðu EFTA dómstólsins – Hafa tvo mánuði til að bregðast við

Íslenskum stjórnvöldum sagt að virða niðurstöðu EFTA dómstólsins – Hafa tvo mánuði til að bregðast við