fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Eyjan

Styrmir: „Verkalýðsleiðtogar fara sér hægar en búast mátti við“

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 18:30

Styrmir Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, tekur púlsinn á kjaraviðræðunum og gefur í skyn að viðræður gefi vonir um árangur:

„Verkalýðsforingjar fara sér hægar en búast mátti við miðað við yfirlýsingar þeirra snemma í janúar. Vafalaust eru margar ástæður fyrir því og ein þeirra kannski sú, að viðræður hafi gefið þeim vonir um árangur án harkalegra aðgerða.“

Hann er þó með aðra skýringu á reiðum höndum:

„En líklegt má telja, að önnur ástæða sé einfaldlega að þeir finni að þeirra fólk sé seinþreytt til vandræða og vilji að það liggi alveg ljóst fyrir að lengra verði ekki komizt án aðgerða. Auðvitað vilja almennir launþegar komast hjá verkföllum, ef hægt er.“

Þá býst Styrmir við aukinni hörku þegar líða tekur á mánuðinn:

„Vinnuveitendur hafa lengi haft tilhneigingu til að líta á slíkar tilfinningar, sem veikleikamerki hjá viðsemjendum sínum. Reynslan sýnir að það er vanmat á andstæðingnum. Þegar líður á febrúar má búast við að harðni á dalnum, sjáist ekki til lands í viðræðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 23 klukkutímum

Hörður kallar eftir leiðréttingu: „Hér hefur orðið meiriháttar dómgreindarbrestur“

Hörður kallar eftir leiðréttingu: „Hér hefur orðið meiriháttar dómgreindarbrestur“
Eyjan
Í gær

Sönn hetja úr blaðamannastétt – og svo annar sem var argasti lygari

Sönn hetja úr blaðamannastétt – og svo annar sem var argasti lygari
Eyjan
Í gær

Erna Ýr óánægð með að Blaðamannafélagið hafi ekki fjallað um mál hennar og Snæbjarnar

Erna Ýr óánægð með að Blaðamannafélagið hafi ekki fjallað um mál hennar og Snæbjarnar
Eyjan
Í gær

Vísar lögbroti Reykjavíkurborgar til dómsmálaráðuneytisins: „Vil vita hvort þessar kosningar hafi verið lögmætar“

Vísar lögbroti Reykjavíkurborgar til dómsmálaráðuneytisins: „Vil vita hvort þessar kosningar hafi verið lögmætar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þetta kostar hringferð Sjálfstæðisflokksins skattgreiðendur á Íslandi – Ferðast um á VIP rútu

Þetta kostar hringferð Sjálfstæðisflokksins skattgreiðendur á Íslandi – Ferðast um á VIP rútu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Arnarlax heldur starfsleyfinu

Arnarlax heldur starfsleyfinu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir hagnaðardrifin leigufélög nauðsynleg og spyr hvort „ofsinn“ á netinu leiði til hærri leigu

Segir hagnaðardrifin leigufélög nauðsynleg og spyr hvort „ofsinn“ á netinu leiði til hærri leigu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Íslenskum stjórnvöldum sagt að virða niðurstöðu EFTA dómstólsins – Hafa tvo mánuði til að bregðast við

Íslenskum stjórnvöldum sagt að virða niðurstöðu EFTA dómstólsins – Hafa tvo mánuði til að bregðast við