fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Eyjan

Íslenskur golfvöllur valinn meðal þeirra bestu í heimi

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 20:00

Mynd-GBR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bókunarsíðan Golfscape nefnir Brautarholtsvöll á Kjalarnesi sem einn af 100 bestu golfvöllum heims, eða í 62. sæti, í nýútgefnum lista. Þar er að finna golfvelli frá öllum heimshornum og er Brautarholtsvöllur sá eini frá Íslandi sem hlýtur náð fyrir augum Golfscpe.

Greint er frá þessu á vef Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar (GKG). GBR var stofnaður árið 2011, en völlurinn var opnaður árið 2012. Grunnskipulag Brautarholtsvallar er hannað af Edwin Rögnvaldssyni, en einnig kom Michael Kelly, bandarískur golfarkitekt að hönnun hans og Ellert Þórarinsson vallarstjóri, hefur haldið utan um uppbygginguna, en hann er menntaður frá Elmwood í Skotlandi, Mekka golfsins, en hann hefur starfað hjá Golfklúbbi Akureyrar, Skjeberg Golfklubb í Noregi og nú hjá Golfklúbbi Brautarholts.

Í fyrsta sæti listans er hinn sögurfrægi St. Andrews völlur í Skotlandi, en af völlum annarra Norðurlanda má nefna Lofoten Links í Noregi sem er í 40. sæti, Great Northern í Danmörku, sem situr í 67. sæti og Falsterbro í Svíþjóð sem er í 68. sæti.

Við valið á listanum var sérstök áhersla lögð á að koma golfvöllum á framfæri sem eru einstakir, eftirminnilegir og bjóða gestum upp á upplifun sem er í hæsta gæðaflokki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar

Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt