fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Eyjan

Mínus 42 á Nýja-Íslandi

Egill Helgason
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

42 stiga frost í Íslendingabyggðinni gömlu, Gimli í Manitoba. Vinur minn, Jón Grétar Axelsson, sem þar býr setti þetta á vefinn.

Þetta er kuldi sem við hér á Íslandi getum vart ímyndað okkur. Mesta frost á Íslandi á þessari öld er rúm 30 stig samkvæmt upplýsingum Veðurstofunar.  En slíkt er yfirleitt mjög staðbundið og stendur í afar stuttan tíma.

Kuldaköstin á sléttum Kanada geta varað lengi. Það er til dæmis vonlaust að skilja eftir bíla utandyra nema þeir séu í sambandi við rafmagn. Hér er lítil frétt úr blaði sem kallaðist Bergmálið frá því 30. janúar 1899, nákvæmlega 120 árum áður en Jón Grétar setur færslu sína á alnetið. „Grimdar frost og oftast nær stormur með.“

 

 

En hvernig ætli löndum okkar sem flúðu vesöld og vosbúð á Íslandi og fluttu til Vesturheims hafi orðið við þegar þeir lentu í svona kulda. Þeir fóru reyndar flestir á miklu harðindaskeiði á Íslandi – það voru miklar vetrarhörkur en köld sumur með lélegri grassprettu.

Það er svosem ekki vandamál í Manitoba. Sumrin þar geta orðið afar heit.

En er að horfa út á Winnipegvatn í 42 gráðu frosti.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 22 klukkutímum

Hörður kallar eftir leiðréttingu: „Hér hefur orðið meiriháttar dómgreindarbrestur“

Hörður kallar eftir leiðréttingu: „Hér hefur orðið meiriháttar dómgreindarbrestur“
Eyjan
Í gær

Sönn hetja úr blaðamannastétt – og svo annar sem var argasti lygari

Sönn hetja úr blaðamannastétt – og svo annar sem var argasti lygari
Eyjan
Í gær

Erna Ýr óánægð með að Blaðamannafélagið hafi ekki fjallað um mál hennar og Snæbjarnar

Erna Ýr óánægð með að Blaðamannafélagið hafi ekki fjallað um mál hennar og Snæbjarnar
Eyjan
Í gær

Vísar lögbroti Reykjavíkurborgar til dómsmálaráðuneytisins: „Vil vita hvort þessar kosningar hafi verið lögmætar“

Vísar lögbroti Reykjavíkurborgar til dómsmálaráðuneytisins: „Vil vita hvort þessar kosningar hafi verið lögmætar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þetta kostar hringferð Sjálfstæðisflokksins skattgreiðendur á Íslandi – Ferðast um á VIP rútu

Þetta kostar hringferð Sjálfstæðisflokksins skattgreiðendur á Íslandi – Ferðast um á VIP rútu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Arnarlax heldur starfsleyfinu

Arnarlax heldur starfsleyfinu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir hagnaðardrifin leigufélög nauðsynleg og spyr hvort „ofsinn“ á netinu leiði til hærri leigu

Segir hagnaðardrifin leigufélög nauðsynleg og spyr hvort „ofsinn“ á netinu leiði til hærri leigu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Íslenskum stjórnvöldum sagt að virða niðurstöðu EFTA dómstólsins – Hafa tvo mánuði til að bregðast við

Íslenskum stjórnvöldum sagt að virða niðurstöðu EFTA dómstólsins – Hafa tvo mánuði til að bregðast við