fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Verklegar framkvæmdir 2019 munu nema 128 milljörðum – 49 milljörðum meira en í fyrra

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins á Grand Hótel Reykjavík í dag kynntu fulltrúar 10 opinberra aðila fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir á árinu. Um er að ræða samtals 128 milljarða króna fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir á vegum ríkis og sveitarfélaga. Það er 49 milljörðum króna meira en á síðasta ári, en þá voru framkvæmdir upp á 79 milljarða króna kynntar.

Í ár kynna Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu fyrirhugaðar framkvæmdir að upphæð 16,4 milljörðum króna en annars munar mest um framkvæmdir Isavia, Vegagerðarinnar og Framkvæmdasýslu ríkisins.

Fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila 2019 má sjá hér að neðan.

 

Reykjavíkurborg

20,0 milljarðar króna

 

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

16,4 milljarðar króna

 

Veitur

8,7 milljarðar króna

 

Landsvirkjun

4,4 milljarðar króna

 

Landsnet

9,2 milljarðar króna

 

Orka náttúrunnar

4,4 milljarðar króna

 

Faxaflóahafnir

2,7 milljarðar króna

 

Isavia

20,5 milljarðar króna

 

Vegagerðin

21,9 milljarðar króna

 

Framkvæmdasýsla ríkisins

19,7 milljarðar króna

 

Samtals

127,9 milljarðar króna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Lýsa vantrausti á ríkisstjórnina, krefjast þingrofs og nýrra kosninga

Lýsa vantrausti á ríkisstjórnina, krefjast þingrofs og nýrra kosninga
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB er miklu meira en sameiginlegur markaður og evran

Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB er miklu meira en sameiginlegur markaður og evran
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sögusagnir sem borgin vísaði á bug eiga sér meiri stoð í raunveruleikanum en af er látið

Sögusagnir sem borgin vísaði á bug eiga sér meiri stoð í raunveruleikanum en af er látið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG