fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Eyjan

Hin merka menningarstofnun Bíó Paradís sýnir Óskarsmyndir

Egill Helgason
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíó Paradís er ótrúlega merkileg og mikilvæg menningarstofnun í borginni. Sýnir kvikmyndir af listrænum toga héðan og þaðan úr heiminum. Það er líka skemmtilegur staður til að koma á og njóta veitinga. Meira að segja poppið er betra þar en í öðrum bíóum.

Bíó Paradís fylgist býsna vel með því sem er að gerast í kvikmyndaheiminum. Eiginlega svo sómi er að.

Tökum dæmi:

Fimm myndir eru tilnefndar til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin. Tilefningarnar voru kynntar í gær. Þar af eru þrjár í sýningu í Bíó Paradís um þessar mundir. Mexíkóska myndin Roma, japanska myndin Búðaþjófar og pólska myndin Kalt stríð.

Roma fær reyndar heilar tíu tilnefningar, líka sem besta kvikmynd – jafnvel þótt hún sé leikin á spænsku og  líka smávegis á máli frumbyggja í Mexíkó.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“

Trúnaði aflétt af leynilegu minnisblaði um meint spillingarmál – „Hlýtur að teljast vafasamt“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Notum tímann núna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Notum tímann núna