fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Eyjan

26 sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa félagsmálaráðuneytisins – Blaðamenn áberandi

Tómas Valgeirsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tuttugu og sex manns sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa félagsmálaráðuneytis og eru blaðamenn þar áberandi. Á meðal þeirra má nefna Sunnu Kristínu Hilmarsdóttur, aðstoðarritstjóra Vísis, Frey Rögnvaldsson, blaðamann á Stundinni, ásamt þeim Andra Yrkli Valssyni, íþróttablaðamanni á Morgunblaðinu, og Söru McMahon, fyrrverandi blaðamann Vísis.

Þess má einnig geta að Karl Pétur Jónsson, almannatengill og fyrrverandi aðstoðarmaður Þorsteins Víglundssonar þegar hann var félagsmálaráðherra, sótti einnig um stöðuna.

 

Hér má sjá lista yfir umsækjendur í heild sinni:

Arnór Maximilian Luckas

Andri Yrkill Valsson

Ásta Eir Árnadóttir

Ásta Sigríður Guðjónsdóttir

Birgitta Kristín Sigurbjörnsdóttir

Björn Sigurður Lárusson

Brynja Björk Garðarsdóttir

Dóra Magnúsdóttir

Freyr Rögnvaldsson

Guðbjartur Karlott Ólafsson

Gunnar Jökull Karlsson

Gunnlaugur Snær Ólafsson

Harpa Hlín Einarsdóttir

Hjördís Guðný Guðmundsdóttir

Ísabella Ósk Másdóttir

Karl Pétur Jónsson

Kristín Hlöðversdóttir

Magnús Bjarni Baldursson

María Björk Lárusdóttir

Matthías Ólafsson

Sara McMahon

Snæbjört Pálsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 23 klukkutímum

Hörður kallar eftir leiðréttingu: „Hér hefur orðið meiriháttar dómgreindarbrestur“

Hörður kallar eftir leiðréttingu: „Hér hefur orðið meiriháttar dómgreindarbrestur“
Eyjan
Í gær

Sönn hetja úr blaðamannastétt – og svo annar sem var argasti lygari

Sönn hetja úr blaðamannastétt – og svo annar sem var argasti lygari
Eyjan
Í gær

Erna Ýr óánægð með að Blaðamannafélagið hafi ekki fjallað um mál hennar og Snæbjarnar

Erna Ýr óánægð með að Blaðamannafélagið hafi ekki fjallað um mál hennar og Snæbjarnar
Eyjan
Í gær

Vísar lögbroti Reykjavíkurborgar til dómsmálaráðuneytisins: „Vil vita hvort þessar kosningar hafi verið lögmætar“

Vísar lögbroti Reykjavíkurborgar til dómsmálaráðuneytisins: „Vil vita hvort þessar kosningar hafi verið lögmætar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þetta kostar hringferð Sjálfstæðisflokksins skattgreiðendur á Íslandi – Ferðast um á VIP rútu

Þetta kostar hringferð Sjálfstæðisflokksins skattgreiðendur á Íslandi – Ferðast um á VIP rútu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Arnarlax heldur starfsleyfinu

Arnarlax heldur starfsleyfinu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir hagnaðardrifin leigufélög nauðsynleg og spyr hvort „ofsinn“ á netinu leiði til hærri leigu

Segir hagnaðardrifin leigufélög nauðsynleg og spyr hvort „ofsinn“ á netinu leiði til hærri leigu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Íslenskum stjórnvöldum sagt að virða niðurstöðu EFTA dómstólsins – Hafa tvo mánuði til að bregðast við

Íslenskum stjórnvöldum sagt að virða niðurstöðu EFTA dómstólsins – Hafa tvo mánuði til að bregðast við