fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Eyjan

Dagur hellti sér yfir Vigdísi – Sjáðu myndbandið

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 15. janúar 2019 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var hvass í máli þegar hann ræddi um tillögu Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, og Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins, um að vísa Braggamálinu til héraðssaksóknara eða annara yfirvalda. Upprunalega var tillagan aðeins að vísa málinu til héraðssaksóknara, en henni var breytt til að það yrði embætti borgarlögmanns að vísa skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkur um Braggamálið til „þar til bærra yfirvalda til yfirferðar og rannsóknar“. Þar að auki verði borgarlögmanni falið að senda áfram niðurstöður um tölvupósta Dags borgarstjóra og Hrólfs Jónssonar, fyrrverandi skrifstofustjóra Skrifstofu eigna og atvinnuþróunar.

Fulltrúar minnihlutans í borgarstjórn hafa saumað að Degi borgarstjóra í kjölfar svartrar skýrslu innri endurskoðunar. Hefur Vigdís sagt að borgarstjóri ætti að segja af sér vegna málsins. Tillaga Vigdísar og Kolbrúnar hefur valdið nokkru fjaðrafoki, hafa bæði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi borgarstjóri, og Kolbrún Bergþórsdóttir, menningarritstjóri Fréttablaðsins, hafa komið Degi til varnar og sagt það pólitískan leik.

Dagur segir tillöguna makalausa í færslu á Facebook:


Dagur var mjög hvass þegar hann ræddi tillöguna á fundi áðan, hér má sjá myndband af því þegar hann nánast hellir sér yfir Vigdísi:

Dagur B. Eggertsson um Braggamálið from DV Sjónvarp on Vimeo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 23 klukkutímum

Hörður kallar eftir leiðréttingu: „Hér hefur orðið meiriháttar dómgreindarbrestur“

Hörður kallar eftir leiðréttingu: „Hér hefur orðið meiriháttar dómgreindarbrestur“
Eyjan
Í gær

Sönn hetja úr blaðamannastétt – og svo annar sem var argasti lygari

Sönn hetja úr blaðamannastétt – og svo annar sem var argasti lygari
Eyjan
Í gær

Erna Ýr óánægð með að Blaðamannafélagið hafi ekki fjallað um mál hennar og Snæbjarnar

Erna Ýr óánægð með að Blaðamannafélagið hafi ekki fjallað um mál hennar og Snæbjarnar
Eyjan
Í gær

Vísar lögbroti Reykjavíkurborgar til dómsmálaráðuneytisins: „Vil vita hvort þessar kosningar hafi verið lögmætar“

Vísar lögbroti Reykjavíkurborgar til dómsmálaráðuneytisins: „Vil vita hvort þessar kosningar hafi verið lögmætar“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þetta kostar hringferð Sjálfstæðisflokksins skattgreiðendur á Íslandi – Ferðast um á VIP rútu

Þetta kostar hringferð Sjálfstæðisflokksins skattgreiðendur á Íslandi – Ferðast um á VIP rútu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Arnarlax heldur starfsleyfinu

Arnarlax heldur starfsleyfinu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Segir hagnaðardrifin leigufélög nauðsynleg og spyr hvort „ofsinn“ á netinu leiði til hærri leigu

Segir hagnaðardrifin leigufélög nauðsynleg og spyr hvort „ofsinn“ á netinu leiði til hærri leigu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Íslenskum stjórnvöldum sagt að virða niðurstöðu EFTA dómstólsins – Hafa tvo mánuði til að bregðast við

Íslenskum stjórnvöldum sagt að virða niðurstöðu EFTA dómstólsins – Hafa tvo mánuði til að bregðast við