fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Eyjan

Inga segist hætt sem gjaldkeri flokksins og sakar Karl Gauta um hefnigirni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 12. janúar 2019 13:59

Inga Sæland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Sæland segist vera hætt sem gjaldkeri Flokks fólksins en viðurkennir að sonur hennar sé fastur starfsmaður hjá flokknum. Hún hafi hins vegar ekki verið sú sem réði hann. Þetta kemur fram í viðtali mbl.is við Ingu í dag.

Eins og við greindum frá í morgun birti Karl Gauti Hjaltason grein í Morgunblaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir fjármál Flokks fólksins. Benti hann á að Inga væri prókúruhafi flokksins sem væri óeðlilegt og skyldmenni hennar sinnti launuðum störfum fyrir flokkinn. Karl Gauti var rekinn úr Flokki fólksins í kjölfar Klaustursupptökunnar og situr hann nú á þingi sem óháður þingmaður. Karl Gauti viðhafði ekki klámfengið eða ruddalegt orðbragð um konur á upptökunni en gagnrýndi hins vegar opinskátt formann sinn, Ingu Sæland.

Inga segir við mbl.is: „Það er alstaðar fólk sem er að grafa und­an okk­ur og skemma fyr­ir okk­ur. Við verðum bara að standa af okk­ur svona holskeflu.“ Segir hún að framganga Karls Gauti einkennist af hefnigirni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sögusagnir sem borgin vísaði á bug eiga sér meiri stoð í raunveruleikanum en af er látið

Sögusagnir sem borgin vísaði á bug eiga sér meiri stoð í raunveruleikanum en af er látið
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þykir miður að kaupin á TM hafi orðið umdeild

Þykir miður að kaupin á TM hafi orðið umdeild
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi forstjóri Reita: Hús eru byggð of þétt og of mikill hraði í byggingarframkvæmdum

Fyrrverandi forstjóri Reita: Hús eru byggð of þétt og of mikill hraði í byggingarframkvæmdum
EyjanPennar
Fyrir 5 dögum

Kristrún: „Þjóðin gerir kröfu um árangur“

Kristrún: „Þjóðin gerir kröfu um árangur“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ásakanir um lýðskrum og óráðsíu gengu á víxl á fundi borgarstjórnar og spurt hvort enginn viti hversu margir milljarðar eru farnir

Ásakanir um lýðskrum og óráðsíu gengu á víxl á fundi borgarstjórnar og spurt hvort enginn viti hversu margir milljarðar eru farnir