fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Eyjan

Lýsa yfir miklum áhyggjum vegna fækkunar sjúkraflutningamanna

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 12:59

Mynd tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„ Landsamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna(LSS) lýsir yfir miklum áhyggjum vegna þróunar í bráðaþjónustu utan spítala á svæði Heilbrigðisstofnunar suðurlands (HSU). Afleiðingar af fyrirhugaðri fækkun sjúkraflutningamanna eru óþekktar en ljóst er að viðbragð mun skerðast og líklegt að útkallstími muni lengjast.“

Svona hefst ályktun stjórnar Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna vegna vegna niðurskurðar Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU)  í bráðaþjónustu utan spítala (sjúkraflutningamanna).

Er yfirstjórn HSU hvött til að endurskoða ákvörðun sína:

„Frekari afleiðingar er aukið álag á þá starfsmenn sem sinna þjónustunni og í allri umræðu um kulnun og streitu ganga svona aðgerðir þvert á það markmið að skapa heilbrigt vinnuumhverfi. Hvetur LSS yfirstjórn HSU til að endurskoða þessa ákvörðun og óskar jafnframt eftir aðkomu heilbrigðisráðuneytis til að setja viðmiðunarreglur um staðsetningu starfsstöðva og lágmarksviðmið fyrir staðarvakt sjúkraflutninga.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Vilt ekki að það sé eitt barn í fjölskyldunni sem er vanrækt á kostnað hinna“

„Vilt ekki að það sé eitt barn í fjölskyldunni sem er vanrækt á kostnað hinna“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega