fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
Eyjan

Snjór sest á appelsínurnar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 17:54

Spáð er að hitinn í Reykjavík verði níu stig á morgun. Enn erum við ekki farin að upplifa raunverulegan vetur hér á suðurhluta Íslands. Myrkrið tekur dálítið á, en hitinn er langt yfir meðaltali.

Því er jafnvel spáð að hiti geti farið upp undir 20 stig austan lands á morgun eða það les maður í fjölmiðlum.

Á sama tíma er kalt í Evrópu. Vinur minn sem býr í Aþenu tók þessa mynd í garðinum hjá sér í morgun. Við sjáum hvernig snjórinn sest á appelsínurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja hraða undirbúningi að lagningu sæstrengs

Vilja hraða undirbúningi að lagningu sæstrengs
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Segir lífeyrissjóðakerfið of dýrt – Skoðar lækkun iðgjalda gegn hærri launum

Segir lífeyrissjóðakerfið of dýrt – Skoðar lækkun iðgjalda gegn hærri launum
Eyjan
Í gær

Dagur hellti sér yfir Vigdísi – Sjáðu myndbandið

Dagur hellti sér yfir Vigdísi – Sjáðu myndbandið
Eyjan
Í gær

Samdráttur í kortaveltu: „Landsmenn stilltu jólagleðinni í hóf“

Samdráttur í kortaveltu: „Landsmenn stilltu jólagleðinni í hóf“
Fyrir 2 dögum

Er braggamálið frávik ?

Er braggamálið frávik ?
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Hvar er best að búa á Íslandi? – Reykjavík í 21. sæti

Hvar er best að búa á Íslandi? – Reykjavík í 21. sæti