fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
Eyjan

Sigurður E. Guðmundsson er látinn

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 6. janúar 2019 17:52

Sigurður E. Guðmundsson

Látinn er í Reykjavík Sigurður E. Guðmundsson, M.A., fyrrverandi framkvæmdastjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins, og borgarfulltrúi og varaþingmaður Alþýðuflokksins. Þetta kemur fram á Fréttablaðinu.

Sigurður E. var fæddur í Reykjavík 18. maí 1932 og var því á 87. aldursári þegar hann lést eftir skamma sjúkralegu.

Sigurður var kvæntur Aldísi Pálu Benediktsdóttur frá Grímsstöðum á Fjöllum, sem lést árið 2007, og lætur eftir sig þrjú börn, tvö barnabörn og eitt barnabarnabarn.

Sigurður E. gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum í félagsmálum og á vegum Alþýðuflokksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Vilja hraða undirbúningi að lagningu sæstrengs

Vilja hraða undirbúningi að lagningu sæstrengs
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Segir lífeyrissjóðakerfið of dýrt – Skoðar lækkun iðgjalda gegn hærri launum

Segir lífeyrissjóðakerfið of dýrt – Skoðar lækkun iðgjalda gegn hærri launum
Eyjan
Í gær

Dagur hellti sér yfir Vigdísi – Sjáðu myndbandið

Dagur hellti sér yfir Vigdísi – Sjáðu myndbandið
Eyjan
Í gær

Samdráttur í kortaveltu: „Landsmenn stilltu jólagleðinni í hóf“

Samdráttur í kortaveltu: „Landsmenn stilltu jólagleðinni í hóf“
Fyrir 2 dögum

Er braggamálið frávik ?

Er braggamálið frávik ?
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Hvar er best að búa á Íslandi? – Reykjavík í 21. sæti

Hvar er best að búa á Íslandi? – Reykjavík í 21. sæti