fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Eyjan

Kæruréttur rýmkaður í umhverfismálum á Íslandi

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 26. september 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslensk stjórnvöld hafa gert nauðsynlegar lagabreytingar til þess að að rýmka kærurétt almennings í umhverfismálum. Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) telur úrbæturnar fullnægjandi og að lögin samræmist nú EES reglum. Málinu telst því lokið af hálfu ESA, samkvæmt tilkynningu.

Árið 2015 hóf ESA samningsbrotamál vegna fjölda kvartana frá félagasamtökum og almenningi á Íslandi sem stöldu að kæruréttur í umhverfismálum væri ófullnægjandi.

ESA komst í kjölfarið að þeirri niðurstöðu að íslensk stjórnvöld hefðu ekki innleitt tilskipun 2011/92/ESB að fullu í tengslum við mat á áhrifum vissra verkefna almennings og einkaaðila á umhverfið. Þegar ákvarðanir eru teknar á grundvelli tilskipunarinnar skal almenningur, þ.m.t. umhverfissamtök, eiga kost á kæruleið, hvort sem kæra lýtur að efnislegum atriðum eða broti á málsmeðferðarreglum. Rannsókn ESA leiddi í ljós að íslensk löggjöf tryggði ekki rétt til að bera mál undir úrskurðaraðila þegar deila snerist um athafnaleysi stjórnvalda.

Í júní 2018 leiddi Alþingi í lög rétt til sérstakrar áfrýjunar á málum og athafnaleysi (í umhverfismálum). ESA telur að viðeigandi skref hafi verið tekin af íslenskum stjórnvöldum til þess að fylgja þessari tilskipun EES samningsins og hefur því lokað máli þessu gagnvart Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar

Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt