fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Sigmundur ríður ekki feitum hesti frá ársreikningnum – Tæplega 16 milljóna króna tap Miðflokksins

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 13:20

Samsett mynd DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt útdrætti Ríkisendurskoðunar úr ársreikningi Miðflokksins, varð 15,9 milljóna króna tap á rekstri flokksins á  síðasta ári. Flokkurinn hlaut alls 11.8 milljónir í framlög, þar af sjö milljónir frá lögaðilum, þrjár frá ríkinu og tæplega tvær milljónir alls frá einstaklingum.

Rekstargjöld flokksins voru rúmar 27.5 milljónir.

Fjölskyldan réttir hjálparhönd

Alls átta fyrirtæki nýttu sér leyfilegt hámark styrkja, sem er 400.000 krónur. Þau eru Tandraberg ehf.. Óshöfði ehf., Kvika banki hf., Síminn hf.. og útgerðarfélögin Brim, HB Grandi, Þorbjörn hf. og Hafblik ehf sem er í eigu Gunnlaugs, föður Sigmundar Davíðs, formanns Miðflokksins, en Óshöfði er í eigu Sigurbjörns, bróður Sigmundar.

 

Framlög lögaðila
Laugar ehf- 200.000
Tandraberg ehf -400.000
Góa-Linda sælgætisgerð ehf -200.000
Sléttungur ehf-75.000
Té Té ehf-100.000
Kaðall ehf -100.000
Einhamar Seafood ehf-250.000
Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf -100.000
J Hlíðdal ehf -50.000
Grjótháls ehf (Eykt)-300.000
BL ehf-250.000
Kaskó ehf -50.000
Heimkynni ehf- 100.000
Brim hf-400.000
Óshöfði slf-400.000
Guðmundur Runólfsson hf-50.000
Lögmannstofan HB ehf-100.000
Útgerð Arnars ehf -200.000
Kvika banki hf -400.000
Eskja hf-200.000
Síminn hf -400.000
Björgun hf -250.000
Þorbjörn hf -400.000
Ísfélag Vestmannaeyja hf -200.000
HB Grandi hf-400.000
Hafblik ehf -400.000
Efla hf-100.000
Fasteignamál Lögmannsstofa slf -109.000
Mannvit hf-200.000
Íslenska útflutningsmiðstöðin hf – 150.000
Fjarðarkaup ehf- 200.000
Þórsberg ehf – 50.000
Rammi hf-100.000

ALLS
6.884.000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt