fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Ríflega 56 prósent ferðamanna flugu til landsins með WOW og Icelandair

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 16. ágúst 2018 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt gögnum sem vefritið Túristi hefur undir höndum, fluttu Íslensku flugfélögin Icelandair og Wow air ríflega 56 prósent farþeganna sem komu hingað til lands í fyrra. Alls 36 prósent farþega WOW árið 2017 voru á leið til Íslands, afgangurinn var annaðhvort tengifarþegar eða Íslendingar. Flutti WOW alls um hálfa milljón farþega til landsins.

Icelandair flutti alls 730 þúsund farþega til landsins í fyrra. Alls komu því um 1,2 milljónir ferðamanna hingað til lands á vegum Íslensku flugfélaganna, en samtals fóru 2,2 milljónir erlendra ferðamanna um Keflavíkurflugvöll á síðasta ári. Því er hlutdeild WOW og Icelandair samtals um 56 prósent.

Samkvæmt Túrista er vægið þó eflaust nokkuð hærra, því samkvæmt upplýsingum frá Icelandair teljast „stop-over“ farþegar sem tengifarþegar þó þeir dvelji hér í nokkra daga. Ekki er vitað hvort WOW telji tengifarþega sína með sama hætti, en ef svo er mun vægið hækka sem því nemur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus