fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Eyjan

Skuldir ríkissjóðs hafa lækkað um 600 milljarða frá árinu 2013

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 14. ágúst 2018 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skuldastaða ríkissjóðs hefur verulega batnað undanfarin ár og eru skuldir ríkissjóðs um 32 prósent af árlegri landsframleiðslu í dag. Það þykir mjög lágt hlutfall sé horft til ríkja um allan heim. Heildar skuldir íslenska ríkisins í dag eru 858 milljarðar en voru um 1.451 milljarður árið 2013. Hafa því skuldir ríkissjóðs lækkað um 591 milljarða á þessu tímabili.

Í samtali við Morgunblaðið segir Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra að svona vel gangi að greiða niður skuldir ríkissjóðs sé vegna sölu á hlut ríkisins á Arion banka ásamt inngreiðslu á skuldabréfum ríkisins vegna bankans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“