fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Eyjan

Tölvumyndir arkitektanna og veruleikinn

Egill Helgason
Laugardaginn 9. júní 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eru teikningar arkitekta af húsum sem eiga að rísa einatt fegraðar eða jafnvel falsaðar? Við sáum til dæmis varðandi Hafnatorgið að á myndunum sem arkitektar gerðu af því virkuðu byggingarnar minni í samhengi við nálæga byggi en raunin virðist ætla að vera.

Á sænskri vefsíðu sem nefnist Arkitekturupproret er þetta skoðað og birt dæmi um þar sem munurinn milli tölvuteikninganna og veruleikans er himinhrópandi. Við sjáum lika brellur sem við höfum séð slíkum myndum hér heima, til dæmis loftbelg sem við þekkjum af mynd af húsum sem áttu að rísa í Lækjargötu og svo líka sól sem skín úr átt þaðan sem sól getur aldrei skinið.

Tölvumyndirnar eru næstum alltaf bjartari en veruleikinn og lýsingin eins falleg og verður á kosið. En svo birtist eitthvað allt annað þegar húsin rísa. Þetta er náttúrlega spurning um sölumennsku, að selja verkefnin, en þeirri spurningu er líka velt upp hvort tölvumyndirnar séu einhvers konar listræn afbötun fyrir arkítektúrinn.

Myndirnar eru meðal annars frá Stokkhólmi og Gautaborg.

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Vopnið ykkur fyrir kosningarnar“

„Vopnið ykkur fyrir kosningarnar“