fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Eyjan

Rúmum 23 milljónum út­hlutað úr Hönn­un­ar­sjóði 

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 19. júní 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Fimmtudaginn 14. júní, fór fram fyrsta stóra úthlutun Hönnunarsjóðs á árinu. 86 umsóknir bárust sjóðnum um hátt í 150 milljónir króna en 16 verkefni voru styrkt um samanlagt 22 milljónir króna. Einnig voru veittir 15 ferðastyrkir um samanlagt 1.5 milljónir króna.

Athöfnin fór fram á aðalfundi Hönnunarmiðstöðvar Íslands í Norræna húsinu, en hæstu styrkina sem voru 2 milljónir hlutu eftirfarandi aðilar:

  • Agustav | 2.000.000 kr.
  • Hlín Reykdal | 2.000.000 kr.
  • Marcos Zotes | 2.000.000 kr.

Styrki á bilinu 500.000 – 1.5 milljónir króna hlutu eftirfarandi aðilar:

  • Ágústa Arnardóttir | 500.000 kr.
  • Turfiction í Feneyjum | 500. 000 kr.
  • Jóhann Lúðvík Torfason | 500.000 kr.
  • Lady Brewery | 500.000 kr.
  • Anna María Bogadóttir | 1.000.000 kr.
  • Arnar Már Jónsson | 1.000.000 kr.
  • Björn Steinar Blumenstein | 1.000.000 kr.
  • Gunnar Sverrisson | 1.000.000 kr.
  • Grallaragerðin | 1.000.000 kr.
  • Portland | 1.000.000 kr.
  • Bryndís Bolladóttir | 1.500.000 kr.
  • Linda Björg Árnadóttir | 1.500.000 kr.
  • And Anti Matter | 1.500.000 kr.

Þeir aðilar sem hlutu ferðastyrki eru eftirfarandi:

  • Andri Hrafn Unnarsson
  • Anna María Bogadóttir
  • Arkitektafélag Íslands
  • Ástríður Birna Árnadóttir
  • Bjarni Viðar Sigurðsson
  • Erla Sólveig Óskarsdóttir
  • FÓLK Reykjavík (3)
  • Freyja Bergsveinsdóttir
  • Hanna Jónsdóttir
  • Massimo Santanicchia
  • Thomas Pausz
  • Þorbjörg Helga Ólafsdóttir (2)

Upplýsingar um næstu úthlutanir hönnunarsjóðs má finna á sjodur.honnunarmidstod.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt