fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Eyjan

„Kaldhæðni örlaganna, ef Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ætti þátt í því að framlengja stjórnmálalíf Dags “

Ritstjórn Eyjunnar
Sunnudaginn 27. maí 2018 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Hólmsteinn Gissurason, stjórnmálafræðiprófessor við Háskóla Íslands, segir á Facebook í dag að það yrði kaldhæðni örlaganna ef Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, myndi framlengja stjórnmálalíf Dags B. Eggertssonar, borgarstjóra. Niðurstöður borgarstjórnarkosninga benda til þess að Viðreisn sé í oddastöðu þegar kemur að myndun meirihluta.
Hannes segir að Dagur hafi verið sá sem barði í borðið þegar ráða átti Þorgerði sem forstjóra Hörpu árið 2012:

„Það væri kaldhæðni örlaganna, ef Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir ætti þátt í því að framlengja stjórnmálalíf Dags Bergþórusonar Eggertssonar. Það var Dagur, sem barði í borðið árið 2012 og kom í veg fyrir það, að hún yrði ráðin forstjóri Hörpu, þótt hún væri langhæfasti umsækjandinn og meiri hluti stjórnarinnar vildi ráða hana. Þess í stað var ráðinn flokksgæðingur Samfylkingarinnar, Halldór Guðmundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Máls og menningar,“

segir Hannes.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki