fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Þrír í sveitarfélaginu kusu ekki

Ari Brynjólfsson
Laugardaginn 26. maí 2018 18:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír kjósendur sem eru á kjörskrá í Árneshreppi nýttu ekki kosningarétt sinn í dag. 46 eru á kjörskrá og þegar kjörstöðum lokaði voru 43 búnir að kjósa. 7 atkvæðanna voru utankjörfundaratkvæði.

Árneshreppur var í sviðsljósinu fyrr í vor þegar í ljós kom að 18 manns hefðu flutt lögheimili sitt þangað á tveggja vikna tímabili. Töldu margir að þar væru á ferðinni svindl fyrir kosningar tengt Hvalárvirkjun. Þjóðskrá ógilti sextán af þeim átján sem fluttu lögheimili sitt þangað.

Kosning í Árneshreppi er ekki bundin við lista heldur eru allir í sveitarfélaginu í framboði. Fimm sæti eru í boði. Guðlaugur I. Benediktsson og Hrefna Þorvaldsdóttir, sem sátu í minnihluta á kjörtímabilinu sem er að ljúka, báðu um að verða ekki kosin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus