fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Eyjan

Konur verða í miklum meirihluta í borgarstjórn

Egill Helgason
Mánudaginn 9. apríl 2018 11:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boðuð er stofnun nýs kvennaframboðs fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Þetta er athyglisvert, það hljóta nefnilega að vera málefni og málefnaágreiningur sem ráða för fremur en óánægja með hlutfall kvenna í borgarstjórninni.

Því ef fer sem horfir verða konur í miklum meirihluta í borgarstjórn eftir kosningarnar í lok maí. Nú eru 8 konur i borgarstjórninni á móti 7 körlum. Í kosningunum mun borgarfulltrúum fjölga úr 15 í 23.

Gallup gerði könnun á fylgi flokka og var hún birt á RÚV í fyrradag.

 

 

Séu niðurstöðurnar bornar saman við framboðslista myndu 15 konur og 8 karlar verða í borgarstjórninni á næsta kjörtímabili. Fjöldi karlanna stendur nánast í stað, en konunum snarfjölgar. Þannig er útlit fyrir að verði 4 konur frá Samfylkingu, 4 frá Sjálfstæðisflokki, 3 frá Pírötum, 2 frá Vinstri grænum, 1 frá Viðreisn og 1 kona frá Miðflokki. Þetta getur auðvitað breyst eitthvað, en þó virðist ljóst að konur verða í talsverðum meirihluta í borgarstjórn eftir kosningarnar. Flokkur fólksins er næstur því að ná frambjóðanda inn, þar er lika kona í efsta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki