fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Eyjan

Ættu ekki Bretar að greiða atkvæði um tilbúinn samning?

Egill Helgason
Laugardaginn 24. mars 2018 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeremy Corbyn rekur Owen Smith, skuggaráðherra í málefnum Norður-Írlands, vegna þeirrar skoðunar hans að halda eigi þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit samninginn þegar hann verður tilbúinn. Norður-Írland er eitt erfiðasta úrlausnarefnið í Brexit.

En er þetta ekki eðlileg krafa – að Bretar fái að greiða atkvæði um útgöngusamninginn? Sjálf Brexit atkvæðagreiðslan var aðeins já og nei. Auðvitað væri það lýðræðislega aðferðin.

Við getum tekið hliðastæðu hér á Íslandi. Engum datt í hug að Ísland gengi í ESB án þess að þjóðin fengi að kjósa um tilbúinn samning. Og margir eru þeirrar skoðunar að það hafi verið stór mistök hjá ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur að efna ekki til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort sækja ætti um aðild. Sú vanræksla var eitt af því sem gróf verulega undan umsóknarferlinu.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jóhann Páll skrifar: Höggvum á skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu

Jóhann Páll skrifar: Höggvum á skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr um framboð Katrínar – „Þetta stríðir gegn einhverju sem mér finnst eðlilegt og rétt“

Jón Gnarr um framboð Katrínar – „Þetta stríðir gegn einhverju sem mér finnst eðlilegt og rétt“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þykir miður að kaupin á TM hafi orðið umdeild

Þykir miður að kaupin á TM hafi orðið umdeild
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi forstjóri Reita: Hús eru byggð of þétt og of mikill hraði í byggingarframkvæmdum

Fyrrverandi forstjóri Reita: Hús eru byggð of þétt og of mikill hraði í byggingarframkvæmdum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Katrín og kosningastjórinn afsala sér biðlaunum

Katrín og kosningastjórinn afsala sér biðlaunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sagan muni dæma þau og tíminn leiða í ljós hvað það muni kosta Reykvíkinga – „Þetta eru daprir tímar“

Sagan muni dæma þau og tíminn leiða í ljós hvað það muni kosta Reykvíkinga – „Þetta eru daprir tímar“