fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Eyjan

Með réttu ráði?

Egill Helgason
Föstudaginn 23. mars 2018 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump hefur rekið þjóðaröryggisráðgjafa sinn, hershöfðingjann McMaster. Hann var talinn dálítil trygging fyrir því að ekki yrði öllu hleypt í bál og brand í Hvíta húsinu. Í staðinn er ráðinn John Bolton, sem eitt sinn var sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum.

Bolton hefur verið þeirrar skoðunar að Bandaríkin þurfi endilega að beita meira vopnavaldi á alþjóðavettvangi. Hann hefur mælt með því að varpa sprengjum á Íran og Norður-Kóreu.

Það virðist reyndar spurning hvort maðurinn er með réttu ráði. Hér er myndband frá 2013 þar sem hann hvetur Rússa til að fylgja fordæmi Bandaríkjanna og koma byssum í hendur hverrar fjölskyldu og inn á  hvert heimili.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jóhann Páll skrifar: Höggvum á skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu

Jóhann Páll skrifar: Höggvum á skriffinnsku í heilbrigðiskerfinu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr um framboð Katrínar – „Þetta stríðir gegn einhverju sem mér finnst eðlilegt og rétt“

Jón Gnarr um framboð Katrínar – „Þetta stríðir gegn einhverju sem mér finnst eðlilegt og rétt“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þykir miður að kaupin á TM hafi orðið umdeild

Þykir miður að kaupin á TM hafi orðið umdeild
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi forstjóri Reita: Hús eru byggð of þétt og of mikill hraði í byggingarframkvæmdum

Fyrrverandi forstjóri Reita: Hús eru byggð of þétt og of mikill hraði í byggingarframkvæmdum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Katrín og kosningastjórinn afsala sér biðlaunum

Katrín og kosningastjórinn afsala sér biðlaunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sagan muni dæma þau og tíminn leiða í ljós hvað það muni kosta Reykvíkinga – „Þetta eru daprir tímar“

Sagan muni dæma þau og tíminn leiða í ljós hvað það muni kosta Reykvíkinga – „Þetta eru daprir tímar“