fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Eyjan

Hekla rís í París

Egill Helgason
Miðvikudaginn 5. desember 2018 12:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríðarlega mikill turn sem ber nafnið Hekla mun rísa í París á næstu árum og verður væntanlega fullbyggður 2021. Turninn verður 220 metra hár og verður í La Défense háhýsahverfinu vestast í borginni. Er sagt að hann muni setja mikinn svip á umhverfið. Í turninum verða skrifstofur og íbúðir.

Arkitektinn er einn sá frægasti í heimi, Jean Nouvel. Hann hefur teiknað mörg fræg hús, í París meðal annars hina nýju byggingu Philharmonie de Paris. Hann átti líka tillögu að tónlistarhúsinu í Reykjavík sem ekki hlaut náð fyrir augum dómnefndar.

Svona mun Hekla líta út, séð frá Sigurboganum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Gulvestungar boða mótmæli fyrir utan Tryggingastofnun

Gulvestungar boða mótmæli fyrir utan Tryggingastofnun
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Heimir illur og hneykslaður: „Ber þetta vott um skynsemi eða hálfvitagang?“

Heimir illur og hneykslaður: „Ber þetta vott um skynsemi eða hálfvitagang?“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ragnar Þór segir ríkið stela af öldungum – Faðir hans vann alla ævi: „Hann er að fá úr kerfinu eftir skatt 141 þúsund krónur“

Ragnar Þór segir ríkið stela af öldungum – Faðir hans vann alla ævi: „Hann er að fá úr kerfinu eftir skatt 141 þúsund krónur“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Laun bæjarfulltrúa í Kópavogi lækka

Laun bæjarfulltrúa í Kópavogi lækka