fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
Eyjan

Klaustursmálið kroppar fylgið af Miðflokknum

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 4. desember 2018 16:58

Eftir að Klaustursupptökurnar komust í kastljósið hefur fylgi Miðflokksins fallið um fimm prósentustig. Þetta kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallup, hvers könnun náði frá 3. nóvember til 2. desember.

Flokkur fólksins stendur í stað, með sex prósenta fylgi.

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur með 24%

Samfylkingin er næst með 19%

Miðflokkurinn er með 8%, en vikuna á undan mældist hann með 12%

Vinstri græn mældust með 11% og Píratar rúm 10%

Viðreisn fær tæp 10% og Framsókn 7%

Aðrir flokkar og framboð fá 1,6%

Um 11 prósent sögðust skila auðu eða ekki kjósa og níu prósent sögðust ekki taka afstöðu eða neituðu að gefa hana upp.

Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar því um fjögur prósentustig milli kannanna. Alls 46 prósent styðja ríkisstjórnina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi hundsa fundarboð um sendiherramálið – Málið tekið af dagskrá

Sigmundur Davíð og Gunnar Bragi hundsa fundarboð um sendiherramálið – Málið tekið af dagskrá
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

5,7 milljarða gjaldþrot félags í eigu forstjóra Kviku banka hf.: „Ég er ekki að flýja neinar skuldir eða eitthvað svoleiðis“

5,7 milljarða gjaldþrot félags í eigu forstjóra Kviku banka hf.: „Ég er ekki að flýja neinar skuldir eða eitthvað svoleiðis“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Miðflokksþingmenn fengu sér lögmann og kröfðust úrræða frá Persónuvernd

Miðflokksþingmenn fengu sér lögmann og kröfðust úrræða frá Persónuvernd
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Georg Bjarnfreðarson snýr aftur í auglýsingu frá VR – Sjáðu myndbandið

Georg Bjarnfreðarson snýr aftur í auglýsingu frá VR – Sjáðu myndbandið