fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Eyjan

Björn Leví vakti athygli á raunum drengs sem varð fyrir ofbeldi fyrir það eina að vera rauðhærður

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 21. nóvember 2018 17:11

Björn Leví Gunnarsson. Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, vakti athygli á raunum drengs sem varð fyrir ofbeldi fyrir það eina að vera rauðhærður. Í ræðu sinni á Alþingi í dag vitnaði Björn Leví í Facebook-færslu föður drengsins, Hákons Helga Leifssonar, sem fékk símtal frá syni sínum í gær. Sonur hans grét og sagði að strákar hefðu sparkað í sig og kallað „Ginger“ og hlegið að honum.

Um er að ræða fyrirbæri sem heitir Kick A Ginger Day og gengur út á að beita rauðhært fólk ofbeldi.

Hér má sjá ræðu Björns Leví:

Lestu einnig: Sonur Hákonar Helga var laminn af skólabræðrum sínum – „Ég var reiður og er ennþá“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Vilt ekki að það sé eitt barn í fjölskyldunni sem er vanrækt á kostnað hinna“

„Vilt ekki að það sé eitt barn í fjölskyldunni sem er vanrækt á kostnað hinna“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega