fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Eyjan

Einar hugsanlega kærður – Þetta er tölvupósturinn sem gæti komið honum í klandur

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 13:13

Einar Bárðarson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helga Jónsdóttir, starfandi forstjóri Orkuveitunnar, segist ekki útiloka að Einar Bárðarson verði kærður vegna tölvupósts sem hann sendi á Bjarna Bjarnason, forstjóra OR, og Sólrúnu Kristjánsdóttur, starfsmannastjóra fyrirtækisins, þann 11. september síðastliðinn.

Helgu verður falið að fara yfir skýrsluna og gera tillögur um meðferð einstakra þátta, til dæmis umrædds tölvupósts sem Einar sendi stjórnendum Orkuveitu Reykjavíkur.

Í tölvupóstinum, sem má sjá í heild sinni hér að neðan, lagði Einar meðal annars til að Áslaug fengi greidda upphæð sem nemur tveggja ára launum.

„Ég mun fara yfir það allt sam­an og gera mín­ar til­lög­ur til stjórn­ar­inn­ar en mun ekki tala um það við neinn ann­an fyrr en ég er búin að af­greiða þær til stjórn­ar­inn­ar,“ seg­ir Helga í sam­tali við vef Morgunblaðsins. Helga sagði í gær að hún hafi upplifað tölvupóst Einars sem hótun. Ekki hafi þó verið ákveðið hvort og þá til hvaða aðgerða Orkuveitan myndi grípa. Segir í frétt mbl.is að skoðað verðið hvort um hótun eða tilraun til fjárkúgunar hafi verið að ræða. Segist Helga ekki útiloka að kæra vegna ummæla Einars verði lögð fram.

Hér að neðan má sjá tölvupóstinn sem Einar sendi:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Gulvestungar boða mótmæli fyrir utan Tryggingastofnun

Gulvestungar boða mótmæli fyrir utan Tryggingastofnun
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Heimir illur og hneykslaður: „Ber þetta vott um skynsemi eða hálfvitagang?“

Heimir illur og hneykslaður: „Ber þetta vott um skynsemi eða hálfvitagang?“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ragnar Þór segir ríkið stela af öldungum – Faðir hans vann alla ævi: „Hann er að fá úr kerfinu eftir skatt 141 þúsund krónur“

Ragnar Þór segir ríkið stela af öldungum – Faðir hans vann alla ævi: „Hann er að fá úr kerfinu eftir skatt 141 þúsund krónur“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Laun bæjarfulltrúa í Kópavogi lækka

Laun bæjarfulltrúa í Kópavogi lækka