fbpx
Mánudagur 10.desember 2018
Eyjan

30 hvítir karlar á móti alls konar fólki

Egill Helgason
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 19:55

Þessi mynd frá nýkjörnu Bandaríkjaþingi segir meiri sögu en þúsund orð. Þarna má sjá nýja þingmenn í fulltrúadeildinni. Fyrir ofan eru þingmenn Repúblikana, 31 talsins.

Það eru 30 karlar og ein kona. Karlarnir eru allir hvítir og eiginlega allir miðaldra. Þetta eru Repúblikanar Trump tímans. Helmingurinn af þeim er meira að segja með eins hálsbindi, þetta er svo einsleitt.

Þarna eru svo 40 nýir þingmenn Demókrata. Þar af eru 22 konur. Fólkið er af mismunandi kynþætti. 11 hvítir karlar, sýnist manni.

Og þarna er í hópnum Alexandria Ocasio-Cortez, ný stjórnmálastjarna frá New York, en hún er yngsta kona sem hefur verið kjörin til þingmennsku í Bandaríkjunum – 29 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Brynjar um sendiherradraum Gunnars Braga: „Hann er búinn að sækjast eftir þessu mjög lengi“

Brynjar um sendiherradraum Gunnars Braga: „Hann er búinn að sækjast eftir þessu mjög lengi“
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Össur argur út í stjórnvöld: „Þetta er náttúrulega skandall!“

Össur argur út í stjórnvöld: „Þetta er náttúrulega skandall!“
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum
Frestur liðinn
Eyjan
Í gær

Gríðarlegar framkvæmdir ráðgerðar við nýjar stjórnarráðsbyggingar – úrslit hönnunarsamkeppni

Gríðarlegar framkvæmdir ráðgerðar við nýjar stjórnarráðsbyggingar – úrslit hönnunarsamkeppni
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ögmundur efast um að leyniupptakan hafi átt erindi í fjölmiðla – „Engum hefur þetta gert gott“

Ögmundur efast um að leyniupptakan hafi átt erindi í fjölmiðla – „Engum hefur þetta gert gott“