fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Eyjan

30 hvítir karlar á móti alls konar fólki

Egill Helgason
Miðvikudaginn 14. nóvember 2018 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi mynd frá nýkjörnu Bandaríkjaþingi segir meiri sögu en þúsund orð. Þarna má sjá nýja þingmenn í fulltrúadeildinni. Fyrir ofan eru þingmenn Repúblikana, 31 talsins.

Það eru 30 karlar og ein kona. Karlarnir eru allir hvítir og eiginlega allir miðaldra. Þetta eru Repúblikanar Trump tímans. Helmingurinn af þeim er meira að segja með eins hálsbindi, þetta er svo einsleitt.

Þarna eru svo 40 nýir þingmenn Demókrata. Þar af eru 22 konur. Fólkið er af mismunandi kynþætti. 11 hvítir karlar, sýnist manni.

Og þarna er í hópnum Alexandria Ocasio-Cortez, ný stjórnmálastjarna frá New York, en hún er yngsta kona sem hefur verið kjörin til þingmennsku í Bandaríkjunum – 29 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Gulvestungar boða mótmæli fyrir utan Tryggingastofnun

Gulvestungar boða mótmæli fyrir utan Tryggingastofnun
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Heimir illur og hneykslaður: „Ber þetta vott um skynsemi eða hálfvitagang?“

Heimir illur og hneykslaður: „Ber þetta vott um skynsemi eða hálfvitagang?“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ragnar Þór segir ríkið stela af öldungum – Faðir hans vann alla ævi: „Hann er að fá úr kerfinu eftir skatt 141 þúsund krónur“

Ragnar Þór segir ríkið stela af öldungum – Faðir hans vann alla ævi: „Hann er að fá úr kerfinu eftir skatt 141 þúsund krónur“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Laun bæjarfulltrúa í Kópavogi lækka

Laun bæjarfulltrúa í Kópavogi lækka