fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
Eyjan

CNN fer í mál við Trump og starfsmenn hans í Hvíta húsinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 15:24

Donald Trump hefur staðið í tollastríði við Kínverja.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsstöðin CNN hefur kært Donald Trump Bandaríkjaforseta og fjölmarga aðstoðarmenn hans í Hvíta húsinu fyrir meint brot á tjáningarfrelsi blaðamannsins Jim Acosta eftir að blaðamaðurinn var sviptur aðgangi sínum að Hvíta húsinu. Ákvörðunin var tekin í kjölfar heiftarlegrar deilu forsetans og Acosta um innflytjendamál á blaðamannafundi í Hvíta húsinu fyrir skömmu (sjá myndskeið að neðan).

Trump kallaði Acosta „hræðilega manneskju“ en blaðamaðurinn leiddist út í rökræður við forsetann í stað þess að leggja fyrir hann spurningar. Í síðustu viku var blaðamannapassi Acosta að Hvíta húsinu felldur úr gildi. Trump hefur hvað eftir annað lagt illt orð til CNN og sagt stöðina vera falsfréttamiðil.

Sjá nánar á vef CNN

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Trausti rúinn og reistur til valda

Sigmundur Ernir skrifar: Trausti rúinn og reistur til valda
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðjón Auðunsson: Enn sérstakt áhættuálag á Ísland hjá erlendum fjárfestum – krónan þjóðhagslegt vandamál?

Guðjón Auðunsson: Enn sérstakt áhættuálag á Ísland hjá erlendum fjárfestum – krónan þjóðhagslegt vandamál?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Breskur þingmaður lenti í „hunangsgildru“ – Síðan gerði hann svolítið enn verra

Breskur þingmaður lenti í „hunangsgildru“ – Síðan gerði hann svolítið enn verra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Rífandi gangur í stærsta hagkerfi heims

Rífandi gangur í stærsta hagkerfi heims
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Innmúraðir sjálfstæðismenn ósáttir við undirskriftalistann gegn Bjarna – „Stafrænt stríð“

Innmúraðir sjálfstæðismenn ósáttir við undirskriftalistann gegn Bjarna – „Stafrænt stríð“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: „Samstaðan í ríkisstjórninni“ – sjálfstæðismenn og Framsókn reyndu allt til að losna við VG

Orðið á götunni: „Samstaðan í ríkisstjórninni“ – sjálfstæðismenn og Framsókn reyndu allt til að losna við VG