fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Eyjan

CNN fer í mál við Trump og starfsmenn hans í Hvíta húsinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 13. nóvember 2018 15:24

Donald Trump

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsstöðin CNN hefur kært Donald Trump Bandaríkjaforseta og fjölmarga aðstoðarmenn hans í Hvíta húsinu fyrir meint brot á tjáningarfrelsi blaðamannsins Jim Acosta eftir að blaðamaðurinn var sviptur aðgangi sínum að Hvíta húsinu. Ákvörðunin var tekin í kjölfar heiftarlegrar deilu forsetans og Acosta um innflytjendamál á blaðamannafundi í Hvíta húsinu fyrir skömmu (sjá myndskeið að neðan).

Trump kallaði Acosta „hræðilega manneskju“ en blaðamaðurinn leiddist út í rökræður við forsetann í stað þess að leggja fyrir hann spurningar. Í síðustu viku var blaðamannapassi Acosta að Hvíta húsinu felldur úr gildi. Trump hefur hvað eftir annað lagt illt orð til CNN og sagt stöðina vera falsfréttamiðil.

Sjá nánar á vef CNN

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Gulvestungar boða mótmæli fyrir utan Tryggingastofnun

Gulvestungar boða mótmæli fyrir utan Tryggingastofnun
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Heimir illur og hneykslaður: „Ber þetta vott um skynsemi eða hálfvitagang?“

Heimir illur og hneykslaður: „Ber þetta vott um skynsemi eða hálfvitagang?“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ragnar Þór segir ríkið stela af öldungum – Faðir hans vann alla ævi: „Hann er að fá úr kerfinu eftir skatt 141 þúsund krónur“

Ragnar Þór segir ríkið stela af öldungum – Faðir hans vann alla ævi: „Hann er að fá úr kerfinu eftir skatt 141 þúsund krónur“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Laun bæjarfulltrúa í Kópavogi lækka

Laun bæjarfulltrúa í Kópavogi lækka