fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Eyjan

Hlustendur Útvarps Sögu vilja ekki Guðna Th. áfram í embætti

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 12. nóvember 2018 20:00

Eliza Reid forsetafrú ásamt eiginmanni sínum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarp Saga er reglulega með kannanir á netsíðu sinni. Alls 78% þeirra sem tóku þátt í netkosningu í dag vilja ekki að Guðni Th. Jóhannesson verði endurkjörinn í embætti forseta Íslands.

Spurt var: „Vilt þú að forseti Íslands verði endurkjörinn?“ og og tóku 369 einstaklingar þátt. Aðeins 18% geta hugsað sér Guðna á Bessastöðum áfram, en 4% voru hlutlausir og eins og áður sagði svöruðu 78% neitandi.

Rétt er að hafa í huga að netkosningar útvarpsstöðvarinnar, sem þar eru kallaðar „skoðanakannanir“ eru ekki vísindalegar og gefa líklega frekar til kynna hvaða skoðanir hlustendur hennar hafa, en ekki þjóðin í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Vilt ekki að það sé eitt barn í fjölskyldunni sem er vanrækt á kostnað hinna“

„Vilt ekki að það sé eitt barn í fjölskyldunni sem er vanrækt á kostnað hinna“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega