Eyjan

Hlutabréf í Icelandair hækkuðu um allt að 58% – Úrvalsvísitalan hefur hækkað umtalsvert í dag

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 5. nóvember 2018 13:43

Samsett mynd

Gengi hlutabréfa í Icelandair hefur rokið upp eftir að opnað var fyrir viðskipti með bréf félagsins. Þetta gerist í kjölfar tilkynningar um kaup Icelandair á Wow air.

Lokað var fyrir viðskiptin tímabundið í morgun til að tryggja jafnræði fjárfesta og að allir hefðu aðgang að sömu upplýsingum. Opnað var fyrir viðskiptin aftur klukkan 13 og er óhætt að segja að þau hafi farið hratt af stað. Þegar þetta er skrifað hefur Icelandair hækkað um rúmlega 50 prósent í dag en til samanburðar hefur gengi bréfa í Sjóvá hækkað um 6,0 prósent og VÍS um 5,25 prósent.

Er gengi bréfa í Icelandair fór upp í 12,5 en var 7,95 þegar viðskipti hófust í morgun. Gengi bréfanna er núna í um kringum 11.

Úrvalsvísitalan hefur hækkað umtalsvert í dag, við upphaf viðskipta í morgun stóð hún í 1604 stigum en fór upp í 1708 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Opnunarhátíð Veltis
Eyjan
Í gær

Krónan í frjálsu falli og Villi varar við verðbólgu: „Sýnir okkur ruglið sem er í kringum þessa blessuðu verðtryggingu!“

Krónan í frjálsu falli og Villi varar við verðbólgu: „Sýnir okkur ruglið sem er í kringum þessa blessuðu verðtryggingu!“
Eyjan
Í gær

Blikur á lofti með raforkuframboð hefðbundinna orkukosta næstu árin – Nýrra leiða leitað í skýrslu Þórdísar

Blikur á lofti með raforkuframboð hefðbundinna orkukosta næstu árin – Nýrra leiða leitað í skýrslu Þórdísar
Eyjan
Í gær

Meðalsölutími á sérbýli orðinn svipaður og á fjölbýli

Meðalsölutími á sérbýli orðinn svipaður og á fjölbýli
Eyjan
Í gær

Forstjórar íhuga dómsmál gegn ríkinu vegna kjararáðs

Forstjórar íhuga dómsmál gegn ríkinu vegna kjararáðs