Eyjan

Ómyrkur í máli um evruna, Grikkland og fjármálasvindl

Egill Helgason
Laugardaginn 27. október 2018 18:57

Ég birti mjög merkilegt viðtal í Silfrinu á morgun. Það er við James Galbraith hagfræðing. Galbraith er ómyrkur í máli um ýmis mál, stöðu evrunnar, meðferðina á Grikklandi sem hann fordæmir, ofurvald banka og fjármálastofnuna, útbreitt svindl í fjármálaheiminum og refsileysi vegna þess.,

Í viðtalinu ber Ísland líka á góma, leið okkar úr kreppunni, já og islenska krónan.

Galbraith er höfundur fjölda bóka, prófessor við háskólann í Austin í Texas, og sonur hins fræga Johns Kenneths Galbraith sem var mikill áhrifamaður í Bandaríkjunum á síðustu öld og ráðgjafi margra forseta.

Þátturinn hefst klukkan 11 á RÚV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 23 klukkutímum

Ástandið þarna er hræðilegt: Þrjár milljónir hafa þegar flúið land

Ástandið þarna er hræðilegt: Þrjár milljónir hafa þegar flúið land
Eyjan
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja fiskeldisfræðing á Selfoss: „Eins og ef hafnarstjóri Faxaflóahafna væri staðsettur í Hveragerði“ segir bæjarstjóri

Vilja fiskeldisfræðing á Selfoss: „Eins og ef hafnarstjóri Faxaflóahafna væri staðsettur í Hveragerði“ segir bæjarstjóri
Eyjan
Í gær

Þingflokksformaður Framsóknar deilir jörð með James Ratcliffe

Þingflokksformaður Framsóknar deilir jörð með James Ratcliffe
Eyjan
Í gær

Benedikt skilgreinir „lýðskrumarann“ en nefnir engin nöfn

Benedikt skilgreinir „lýðskrumarann“ en nefnir engin nöfn
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Innan við helmingur hjóna á Íslandi giftir sig hjá Þjóðkirkjunni – Mikill samdráttur frá aldamótum

Innan við helmingur hjóna á Íslandi giftir sig hjá Þjóðkirkjunni – Mikill samdráttur frá aldamótum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Rúnar fordæmir meðferðina á Tryggva – Vill beita sveitarfélög dagsektum

Rúnar fordæmir meðferðina á Tryggva – Vill beita sveitarfélög dagsektum