fbpx
Eyjan

Haraldur glímir við veikindi: „Er mér ráðlagt að taka mér hvíld frá þingstörfum“

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 12. október 2018 14:25

Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, hyggst hverfa af þingi vegna veikinda. Haraldur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í dag:

Kæru vinir, eins og einhver ykkar vitið hef ég verið að glíma við veikindi í sumar og haust. Sýkingar í kviðarholi og víðar – til að takast á við afleiðingar þeirrra, og koma í veg fyrir verri er mér ráðlagt að taka mér hvíld frá þingstörfum. Verð samt eitthvað á ferli – en mest slakur og latur. Fannst rétt að þið fréttuð þetta frá mér með þessum hætti – því eðlilega er spurt um fjarveru mína. En þetta gengur allt vel.

Mun Teitur Björn Einarsson taka sæti á Alþingi í fjarveru Haraldar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Framsóknarmenn allra flokka hafa komið í veg fyrir lægra matvöruverð hér á landi

Framsóknarmenn allra flokka hafa komið í veg fyrir lægra matvöruverð hér á landi
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Óánægja innan Viðreisnar vegna Braggamálsins – Telja flokkinn vera að svara fyrir klúður annarra

Óánægja innan Viðreisnar vegna Braggamálsins – Telja flokkinn vera að svara fyrir klúður annarra
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Vegurinn svo slæmur að börnin kasta upp í skólaakstri og upplifa kvíða: „Má segja að þetta jaðri við barnaverndarmál“

Vegurinn svo slæmur að börnin kasta upp í skólaakstri og upplifa kvíða: „Má segja að þetta jaðri við barnaverndarmál“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ríkisstjórnin tekur á móti 75 flóttamönnum á næsta ári – Flestir frá Sýrlandi – Hinsegin flóttamenn koma frá Kenýa

Ríkisstjórnin tekur á móti 75 flóttamönnum á næsta ári – Flestir frá Sýrlandi – Hinsegin flóttamenn koma frá Kenýa
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Kolbrún ósátt við að fá ekki frítt bílastæði í ráðhúsinu: „Borgarmeirihlutinn er á hraðri leið með að útrýma einkabílnum úr borginni“

Kolbrún ósátt við að fá ekki frítt bílastæði í ráðhúsinu: „Borgarmeirihlutinn er á hraðri leið með að útrýma einkabílnum úr borginni“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Gunnar Smári segir Breka Karlsson vera „óska frambjóðanda“ hægri manna: „Þetta er svo fyndið að ég get ekki hætt að vekja athygli á því“

Gunnar Smári segir Breka Karlsson vera „óska frambjóðanda“ hægri manna: „Þetta er svo fyndið að ég get ekki hætt að vekja athygli á því“