fbpx
Þriðjudagur 11.desember 2018
Eyjan

Mynd dagsins: Sérmerkt stæði fyrir fatlaða…og konur

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 10. október 2018 15:22

Mynd dagsins er tekin af árvökulum, geðgóðum og ákaflega kynjajafnréttismeðvituðum íslenskum karlakórssöngvara, á flugvellinum í Stuttgart í Þýskalandi.

Þar má sjá að konur fá sérmerkt bílastæði, líkt og þekkist meðal fatlaðra.

Bílastæðahús Hörpu fór svipaða leið árið 2012, þar sem sama stæðið var merkt bæði með merki fatlaðra, sem og kvennamerkinu.

 

Í frétt RÚV  frá þeim tíma kemur fram að samkvæmt talsmanni Hörpu, upplifðu konur frekar hræðslu og öryggisleysi í bílastæðahúsum og því væri verið að koma til móts við þær.

Aðrir sögðu þetta niðurlægjandi fyrir konur.

Hinsvegar kom fram hjá Jafnréttisstofu að líklega stæðust slíkar merkingar ekki jafnréttislög, sem banna alla slíka mismunun.

Merkingunum var samstundis breytt í Hörpu í kjölfar fréttar RÚV.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 19 klukkutímum

Gefa út Hvítbók um fjármálakerfið

Gefa út Hvítbók um fjármálakerfið
Eyjan
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Ingi um ummæli Þórs Saari: „Að venju er farið í manninn, en ekki boltann“

Björn Ingi um ummæli Þórs Saari: „Að venju er farið í manninn, en ekki boltann“
Eyjan
Í gær

Þórður um bókadóm Brynjars: „Dálítið eins og að skrifa umfjöllun um örbylgjuofn en láta fyrirsögn og niðurlag fjalla um húðkrem“

Þórður um bókadóm Brynjars: „Dálítið eins og að skrifa umfjöllun um örbylgjuofn en láta fyrirsögn og niðurlag fjalla um húðkrem“
Eyjan
Í gær

Fundurinn með Gunnari Braga, Bjarna, Guðlaugi og Sigmundi verður opinn

Fundurinn með Gunnari Braga, Bjarna, Guðlaugi og Sigmundi verður opinn