fbpx
Eyjan

Mynd dagsins: Misbreiðar akreinar og útmáðar línur – „Enginn tekur eftir neinu“

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 18. september 2018 16:50

Mynd dagsins er tekin af Stefáni Pálssyni, sagnfræðingi, sem deilir henni á Twitter.

Stefán minnist á að nýtt malbik hafi verið lagt í Eskihlíðinni í ágúst og í september hafi akreinalínur verið málaðar á götuna.

Þær hafi síðan verið máðar „snyrtilega út, (Enginn tekur eftir neinu.)“ og nýjar línur málaðar í staðinn.

Af myndinni að dæma virðist skiptingin þó heldur ójöfn ef miðað er við nýju akreinalínuna. Akreinin hægra megin virðist ansi breið, á kostnað þeirrar vinstri.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Fyrrum borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á meðal húseigenda sem hafa tekið sér land í heimildarleysi og stækkað lóðir sínar

Fyrrum borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins á meðal húseigenda sem hafa tekið sér land í heimildarleysi og stækkað lóðir sínar
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Fjölgun borgarfulltrúa kostar hundruð milljóna

Fjölgun borgarfulltrúa kostar hundruð milljóna
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Framsóknarmenn allra flokka hafa komið í veg fyrir lægra matvöruverð hér á landi

Framsóknarmenn allra flokka hafa komið í veg fyrir lægra matvöruverð hér á landi
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Óánægja innan Viðreisnar vegna Braggamálsins – Telja flokkinn vera að svara fyrir klúður annarra

Óánægja innan Viðreisnar vegna Braggamálsins – Telja flokkinn vera að svara fyrir klúður annarra